Nýja ÓL-auglýsingin með Lindsey Vonn: „Takk fyrir að láta mig gráta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2018 22:00 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika seinna í þessum mánuði, sextán árum eftir hún var Ólympíufari í fyrsta sinn. Lindsey Vonn missti af leikunum í Sotsjí fyrir fjórum árum vegna meiðsla en vann Ólympíugull í bruni á leiknum í Vancouver 2010. Hún keppti líka á leikunum í Salt Lake City og í Torínó 2006. NBC hefur bandaríska sýningaréttinn frá Ólympíuleikunum í PyeongChang og hún hefur sett saman auglýsingu með Lindsey Vonn sem verður sýnd í tengslum við Super Bowl leikinn á sunnudaginn kemur. Auglýsing er sett saman úr myndbrotum frá keppnisferli Lindsey Vonn sem spannar nú að verða þrjá áratugi. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt, bæði glæstra sigra, erfið meiðsli og súr vonbrigði. Vonn hefur hinsvegar alltaf haldið áfram og alltaf komið til baka þrátt fyrir mörg áföll. „Þessar sextíu sekúndur segja svo mikið um lífið mitt, fjölskyldu mína, ást mína á skíðum, sigrana, sársaukann og viljann að gefast aldrei upp. Þegar allt er á botninn hvolft þá er ég bara stelpa sem elskar það að skíða hratt. Takk fyrir að láta mig gráta, NBC,“ skrifaði Lindsey Vonn á Twitter-síðu sína. Það má sjá þessa dramatísku auglýsingu hér fyrir neðan en Lindsey Vonn sjálf er mjög ánægð með hana.Truly love this #SuperBowl Ad from @NBCOlympics It airs this Sunday on NBC. Hope you guys like it #BestOfUS#WinterOlympics#thankful#nevergiveuppic.twitter.com/pLBI6uiiQQ — lindsey vonn (@lindseyvonn) January 31, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira
Bandaríska skíðadrottningin Lindsey Vonn er á leiðinni á sína fjórðu Ólympíuleika seinna í þessum mánuði, sextán árum eftir hún var Ólympíufari í fyrsta sinn. Lindsey Vonn missti af leikunum í Sotsjí fyrir fjórum árum vegna meiðsla en vann Ólympíugull í bruni á leiknum í Vancouver 2010. Hún keppti líka á leikunum í Salt Lake City og í Torínó 2006. NBC hefur bandaríska sýningaréttinn frá Ólympíuleikunum í PyeongChang og hún hefur sett saman auglýsingu með Lindsey Vonn sem verður sýnd í tengslum við Super Bowl leikinn á sunnudaginn kemur. Auglýsing er sett saman úr myndbrotum frá keppnisferli Lindsey Vonn sem spannar nú að verða þrjá áratugi. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt, bæði glæstra sigra, erfið meiðsli og súr vonbrigði. Vonn hefur hinsvegar alltaf haldið áfram og alltaf komið til baka þrátt fyrir mörg áföll. „Þessar sextíu sekúndur segja svo mikið um lífið mitt, fjölskyldu mína, ást mína á skíðum, sigrana, sársaukann og viljann að gefast aldrei upp. Þegar allt er á botninn hvolft þá er ég bara stelpa sem elskar það að skíða hratt. Takk fyrir að láta mig gráta, NBC,“ skrifaði Lindsey Vonn á Twitter-síðu sína. Það má sjá þessa dramatísku auglýsingu hér fyrir neðan en Lindsey Vonn sjálf er mjög ánægð með hana.Truly love this #SuperBowl Ad from @NBCOlympics It airs this Sunday on NBC. Hope you guys like it #BestOfUS#WinterOlympics#thankful#nevergiveuppic.twitter.com/pLBI6uiiQQ — lindsey vonn (@lindseyvonn) January 31, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Sjá meira