Þingheimur sprakk úr hlátri þegar Alex steig í pontu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 13:53 Alex Björn er varaþingmaður Framsóknarflokksins Alþingi Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, fór mikinn í ræðu sinni undir dagskrárliðnum Störf þingsins við upphaf þingfundar í dag. Helgi gerði störf mannanafnanefndar að umfjöllunarefni sínu og var það frétt Morgunblaðsins um unga stúlku sem fær ekki að heita Alex sem veitti honum innblástur. Alex Emma má ekki heita Alex vegna þess að nefndin samþykkir eiginnafnið Alex ekki sem kvenmannsnafn. Foreldrar stúlkunnar ætla að leita réttar síns hjá dómstólum. „Þetta er úrskurður mannanafnandnefndar, þeirrar umdeildu nefndar sem er réttilega umdeild enda fráleitt fyrirbæri,“ sagði Helgi Hrafn Helgi Hrafn sagði lög um mannanöfn vera óskapnað sem hefði aldrei átt að festa í lög til að byrja með. „Hvernig gerðist það að Íslendingum datt til hugar að spyrja yfirvöld hvort þeir megi heita eitthvað eins og Alex ef þeir eru af „röngu kyni?“ Hvernig datt okkur þetta í hug?“Alex næstur í pontu Sagði Helgi Hrafn að fólk rökstyðji oft tilveru nefndarinnar með því að vísa í réttindi barna en benti Helgi þá á barnaverndarnefnd og barnaverndarlög. „Lög um mannanöfn voru ekki sett til að vernda börn heldur til að vernda hefðir.“ „Þá vill svo til að til máls tekur Alex Björn Bulow Stefánsson,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis að lokinni ræðu Helga Hrafns. Alex Björn er varaþingmaður Framsóknarflokksins sem tók í dag sæti fyrir Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Hélt Alex jómfrúarræðu sína eftir nokkur hlátrasköll í þingsal þegar hann var kynntur til leiks af forseta Alþingis. Alþingi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsendning: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, fór mikinn í ræðu sinni undir dagskrárliðnum Störf þingsins við upphaf þingfundar í dag. Helgi gerði störf mannanafnanefndar að umfjöllunarefni sínu og var það frétt Morgunblaðsins um unga stúlku sem fær ekki að heita Alex sem veitti honum innblástur. Alex Emma má ekki heita Alex vegna þess að nefndin samþykkir eiginnafnið Alex ekki sem kvenmannsnafn. Foreldrar stúlkunnar ætla að leita réttar síns hjá dómstólum. „Þetta er úrskurður mannanafnandnefndar, þeirrar umdeildu nefndar sem er réttilega umdeild enda fráleitt fyrirbæri,“ sagði Helgi Hrafn Helgi Hrafn sagði lög um mannanöfn vera óskapnað sem hefði aldrei átt að festa í lög til að byrja með. „Hvernig gerðist það að Íslendingum datt til hugar að spyrja yfirvöld hvort þeir megi heita eitthvað eins og Alex ef þeir eru af „röngu kyni?“ Hvernig datt okkur þetta í hug?“Alex næstur í pontu Sagði Helgi Hrafn að fólk rökstyðji oft tilveru nefndarinnar með því að vísa í réttindi barna en benti Helgi þá á barnaverndarnefnd og barnaverndarlög. „Lög um mannanöfn voru ekki sett til að vernda börn heldur til að vernda hefðir.“ „Þá vill svo til að til máls tekur Alex Björn Bulow Stefánsson,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis að lokinni ræðu Helga Hrafns. Alex Björn er varaþingmaður Framsóknarflokksins sem tók í dag sæti fyrir Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Hélt Alex jómfrúarræðu sína eftir nokkur hlátrasköll í þingsal þegar hann var kynntur til leiks af forseta Alþingis.
Alþingi Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsendning: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Sjá meira