Alnafni Muhammed Ali féll á lyfjaprófi Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2018 07:00 Ali má vera svekktur út í sjálfan sig. vísir/getty Muhammad Ali, alnafni eins frægasta íþróttamanns sögunnar og einnig boxari eins og nafni sinn, féll á lyfjaprófi og hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann. Þessi 21 ára gamli féll á lyfjaprófi í Marakkó í apríl á síðasta ári, en þá fundust í blóði hans Trenbolone sterar. Ali vildi meina að matur sem hann hafði borðað hafi verið spilltur eða að hann hafi drukkið drykk sem var ætlaður föður hans. Rök hans þóttu ekki nægilega góð og því var hann úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann, en hann er fyrsti enski boxarinn til þess að falla á lyfjaprófi. „Þeir náðu mér með tvö nanógrömm. Ég get ekki útskýrt þetta og ég var að reyna ná að verða 52 kíló. Þá vil ég ekki fá meiri vöðva. Ég var að reyna að skera mig niður. Þetta heldur ekki vatni,” sagði Ali brjálaður. Ali verður í banni þangað til í maí 2019, en hann stefnir þó á að boxa á Ólympíuleikunum 2020. Hann tapaði í fjórðu umfer á ÓL í Ríó 2016, en hann segir að lengdin á banninu sé of hörð og þetta gæti ekki verið verra fyrir hann. Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira
Muhammad Ali, alnafni eins frægasta íþróttamanns sögunnar og einnig boxari eins og nafni sinn, féll á lyfjaprófi og hefur verið dæmdur í tveggja ára keppnisbann. Þessi 21 ára gamli féll á lyfjaprófi í Marakkó í apríl á síðasta ári, en þá fundust í blóði hans Trenbolone sterar. Ali vildi meina að matur sem hann hafði borðað hafi verið spilltur eða að hann hafi drukkið drykk sem var ætlaður föður hans. Rök hans þóttu ekki nægilega góð og því var hann úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann, en hann er fyrsti enski boxarinn til þess að falla á lyfjaprófi. „Þeir náðu mér með tvö nanógrömm. Ég get ekki útskýrt þetta og ég var að reyna ná að verða 52 kíló. Þá vil ég ekki fá meiri vöðva. Ég var að reyna að skera mig niður. Þetta heldur ekki vatni,” sagði Ali brjálaður. Ali verður í banni þangað til í maí 2019, en hann stefnir þó á að boxa á Ólympíuleikunum 2020. Hann tapaði í fjórðu umfer á ÓL í Ríó 2016, en hann segir að lengdin á banninu sé of hörð og þetta gæti ekki verið verra fyrir hann.
Box Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Sjá meira