Rússarnir komast ekki inn á ÓL í gegnum bakdyrnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2018 08:00 Rússneskir gullverðlaunahafa frá ÓL í Sotsjí 2014 eru meðal þeirra sem mega ekki keppa á leikunum í Pyeongchang. Vísir/Getty Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður Kóreu verða settir í hádeginu í dag en í nótt varð það loksins endanlega ljóst hversu margir rússneskir íþróttamenn fá að keppa á leikunum. 47 Rússar sem höfðu áfrýjað ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar um að útiloka þá frá vetrarólympíuleikunum í varð þá ekkert ágengt í áfrýjun sinni.Dozens of Russian athletes have lost an eleventh-hour bid to join the Winter Olympics in Pyeongchang after the Court of Arbitration for Sport (CAS) rejected their appeal #PyeongChang2018https://t.co/nCPXGdLqYD — CNN (@CNN) February 9, 2018 Alþjóðaíþróttadómstólinn tók málið fyrir og vísaði því frá. Þar á bæ fannst mönnum Alþjóðaólympíunefndin ekki vera brjóta á íþróttafólkinu með banni sínu. Bannið sé sanngjarnt og ekki byggt á geðþótta, óréttlæti eða ójöfnuði. Meðal þessara 47 voru 28 íþróttamenn sem Alþjóðaíþróttadómstólinn hafði létt af banni frá Ólympíuleikunum á dögunum vegna skorts á sönnunnargögnum um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá dómur vakti upp mikil viðbrögð meðal þeirra sem berjast fyrir hreinum íþróttum. 169 Rússar munu engu að síður keppa á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en þeir keppa undir fána Álþjóðaólympíunefndarinnar en ekki undir rússneska fánanum. Rússar eru enn í banni vegna skipulagðar lyfjamisnotkunnar þeirra í skjóli rússneska sambandsins og stjórnvalda á síðustu árum. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður Kóreu verða settir í hádeginu í dag en í nótt varð það loksins endanlega ljóst hversu margir rússneskir íþróttamenn fá að keppa á leikunum. 47 Rússar sem höfðu áfrýjað ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar um að útiloka þá frá vetrarólympíuleikunum í varð þá ekkert ágengt í áfrýjun sinni.Dozens of Russian athletes have lost an eleventh-hour bid to join the Winter Olympics in Pyeongchang after the Court of Arbitration for Sport (CAS) rejected their appeal #PyeongChang2018https://t.co/nCPXGdLqYD — CNN (@CNN) February 9, 2018 Alþjóðaíþróttadómstólinn tók málið fyrir og vísaði því frá. Þar á bæ fannst mönnum Alþjóðaólympíunefndin ekki vera brjóta á íþróttafólkinu með banni sínu. Bannið sé sanngjarnt og ekki byggt á geðþótta, óréttlæti eða ójöfnuði. Meðal þessara 47 voru 28 íþróttamenn sem Alþjóðaíþróttadómstólinn hafði létt af banni frá Ólympíuleikunum á dögunum vegna skorts á sönnunnargögnum um ólöglega lyfjanotkun þeirra. Sá dómur vakti upp mikil viðbrögð meðal þeirra sem berjast fyrir hreinum íþróttum. 169 Rússar munu engu að síður keppa á Ólympíuleikunum í Pyeongchang en þeir keppa undir fána Álþjóðaólympíunefndarinnar en ekki undir rússneska fánanum. Rússar eru enn í banni vegna skipulagðar lyfjamisnotkunnar þeirra í skjóli rússneska sambandsins og stjórnvalda á síðustu árum.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira