Romo fær að spila á PGA-móti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2018 18:15 Spieth segir hér Romo til á golfvellinum. vísir/getty Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Romo er afar hæfur kylfingur með 0,3 í forgjöf. Hann hefur oft spilað með þeim bestu og staðið sig vel. Romo hefur lagt meira púður í golfið eftir að hann hætti í amerískum fótbolta og fór að vinna sem sjónvarpsmaður hjá CBS. Margir eru ekki hrifnir af því að Romo fái að taka þátt í mótinu en það hneyksluðust líka margir er körfuboltakappinn Stephen Curry fékk að spila á PGA-móti í fyrra. Curry tróð upp í efasemdarmenn með því að spila báða sína hringi á 74 höggum. „Hann vill vinna atvinnumennina sem eru með honum í holli. Hann telur sig geta unnið mót ef hann spilar á móti okkur. Þannig er sjálfstraustið hans,“ sagði besti kylfingur heims, Jordan Spieth, sem hefur spilað lengi með Romo í Dallas. „Stutta spilið hans er frábært. Hann er að jarða pútt af löngu færi á nánast hverri holu. Það er mjög vel gert. Ef hann finnur sig þá verður hann mjög heitur. Vöðvaminnið og hæfileikarnir eru það miklir.“ Romo er að spila á mótinu í Pebble Beach sem hófst í gær og er í beinni á Golfstöðinni. Þar fá áhugamenn að spila með atvinnumönnum. Hér að neðan má sjá hvaða þekktu andlit spila á mótinu. Innan sviga er nafn atvinnukyfingsins sem viðkomandi stjarna spilar með.Bret Baier (Russell Henley)Carson Daly (Ken Duke)Tom DreesenJosh Duhamel (Colt Knost)Larry Fitzgerald (Kevin Streelman)Colt Ford (Brian Gay)Wayne Gretzky (Dustin Johnson)Chris Harrison (Jason Day)Toby Keith (Steve Stricker)Thomas Keller (Trey Mullinax)Charles Kelley (Kevin Kisner)Huey Lewis (Peter Jacobsen)Pat Monahan (Zac Blair)Bill Murray (D.A. Points)Chris O’Donnell (Luke Donald)Jake Owen (Jordan Spieth)Alfonso Ribeiro (William McGirt)Aaron Rodgers (Jerry Kelly)Kelly Rohrbach (Gary Woodland)Ray Romano (Tom Lovelady)Tony Romo (Will Zalatoris)Joe Don Rooney (Kevin Chappell)Darius Rucker (Chris Stroud)Alex Smith (Mackenzie Hughes)Larry the Cable Guy (Keith Mitchell)Justin Verlander (Russell Knox)Clay Walker (Kelly Kraft)Steve Young (Kevin Na) Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Sjá meira
Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Tony Romo hefur fengið leyfi til þess að taka þátt á PGA-móti í lok mars. Hann ætlar sér að standa í atvinnumönnunum á mótinu. Romo er afar hæfur kylfingur með 0,3 í forgjöf. Hann hefur oft spilað með þeim bestu og staðið sig vel. Romo hefur lagt meira púður í golfið eftir að hann hætti í amerískum fótbolta og fór að vinna sem sjónvarpsmaður hjá CBS. Margir eru ekki hrifnir af því að Romo fái að taka þátt í mótinu en það hneyksluðust líka margir er körfuboltakappinn Stephen Curry fékk að spila á PGA-móti í fyrra. Curry tróð upp í efasemdarmenn með því að spila báða sína hringi á 74 höggum. „Hann vill vinna atvinnumennina sem eru með honum í holli. Hann telur sig geta unnið mót ef hann spilar á móti okkur. Þannig er sjálfstraustið hans,“ sagði besti kylfingur heims, Jordan Spieth, sem hefur spilað lengi með Romo í Dallas. „Stutta spilið hans er frábært. Hann er að jarða pútt af löngu færi á nánast hverri holu. Það er mjög vel gert. Ef hann finnur sig þá verður hann mjög heitur. Vöðvaminnið og hæfileikarnir eru það miklir.“ Romo er að spila á mótinu í Pebble Beach sem hófst í gær og er í beinni á Golfstöðinni. Þar fá áhugamenn að spila með atvinnumönnum. Hér að neðan má sjá hvaða þekktu andlit spila á mótinu. Innan sviga er nafn atvinnukyfingsins sem viðkomandi stjarna spilar með.Bret Baier (Russell Henley)Carson Daly (Ken Duke)Tom DreesenJosh Duhamel (Colt Knost)Larry Fitzgerald (Kevin Streelman)Colt Ford (Brian Gay)Wayne Gretzky (Dustin Johnson)Chris Harrison (Jason Day)Toby Keith (Steve Stricker)Thomas Keller (Trey Mullinax)Charles Kelley (Kevin Kisner)Huey Lewis (Peter Jacobsen)Pat Monahan (Zac Blair)Bill Murray (D.A. Points)Chris O’Donnell (Luke Donald)Jake Owen (Jordan Spieth)Alfonso Ribeiro (William McGirt)Aaron Rodgers (Jerry Kelly)Kelly Rohrbach (Gary Woodland)Ray Romano (Tom Lovelady)Tony Romo (Will Zalatoris)Joe Don Rooney (Kevin Chappell)Darius Rucker (Chris Stroud)Alex Smith (Mackenzie Hughes)Larry the Cable Guy (Keith Mitchell)Justin Verlander (Russell Knox)Clay Walker (Kelly Kraft)Steve Young (Kevin Na)
Golf Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Sjá meira