Enn eitt hrottafengið nauðgunarmál skekur Indland Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. janúar 2018 06:22 Indverskar konur hafa barist hatrammlega gegn nauðgunarmenningu í landinu. Vísir/Getty Átta ára stúlkubarni var nauðgað af frænda sínum í höfuðborg Indlands, Delhi, síðastliðinn sunnudag. Að sögn þarlendra miðla, og reifað er í frétt breska ríkisútvarpsins, er ástand stúlkunnar sagt alvarlegt og dvelur hún nú spítala þar sem gert var að sárum hennar. Lögreglan handtók frænda stúlkunnar sem sagður er vera 28 gamall. Hann braut á stúlkunni á sunnudag en málið rataði í fjölmiðla í gær og hefur vakið mikla athygli. Indverskar konur hafa á síðustu árum barist hatrammlega gegn kynbundnu ofbeldi og eru orðnar langþreyttar á karllægri menningu landsins sem þær telja taka af kynferðisbrotum sem þessu af léttúð. Upphafspunktur baráttunnar er oft sagður vera reiðin sem braust út í kjölfar hópnauðgunar og morðs í höfuðborginni árið 2012. Þá brugðust stjórnvöld við og þyngdu refsingar við nauðgunum og geta nauðgarar í dag hlotið dauðadóm fyrir allra grófustu afbrot. Framkvæmdastýra kvenréttindasamtaka í Delhi spyr á Twitter-síðu sinni hvernig íbúar höfuðborgarinnar geti sofið vært þegar þeir vita að til þess að ungabarni hafi verið nauðgað í nærumhverfi þeirra. „Erum við orðin svona ónærgætin eða höfum við bara sætt okkur við þetta?“ Blaðamaður breska ríkisútvarpsins segir að þrátt fyrir að fregnir af nauðguninni hafi vakið óhug meðal Indverjar séu brot sem þessi þó ekki óalgeng á Indlandi. Þvert á móti fer þeim fjölgandi í landinu. Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Sjá meira
Átta ára stúlkubarni var nauðgað af frænda sínum í höfuðborg Indlands, Delhi, síðastliðinn sunnudag. Að sögn þarlendra miðla, og reifað er í frétt breska ríkisútvarpsins, er ástand stúlkunnar sagt alvarlegt og dvelur hún nú spítala þar sem gert var að sárum hennar. Lögreglan handtók frænda stúlkunnar sem sagður er vera 28 gamall. Hann braut á stúlkunni á sunnudag en málið rataði í fjölmiðla í gær og hefur vakið mikla athygli. Indverskar konur hafa á síðustu árum barist hatrammlega gegn kynbundnu ofbeldi og eru orðnar langþreyttar á karllægri menningu landsins sem þær telja taka af kynferðisbrotum sem þessu af léttúð. Upphafspunktur baráttunnar er oft sagður vera reiðin sem braust út í kjölfar hópnauðgunar og morðs í höfuðborginni árið 2012. Þá brugðust stjórnvöld við og þyngdu refsingar við nauðgunum og geta nauðgarar í dag hlotið dauðadóm fyrir allra grófustu afbrot. Framkvæmdastýra kvenréttindasamtaka í Delhi spyr á Twitter-síðu sinni hvernig íbúar höfuðborgarinnar geti sofið vært þegar þeir vita að til þess að ungabarni hafi verið nauðgað í nærumhverfi þeirra. „Erum við orðin svona ónærgætin eða höfum við bara sætt okkur við þetta?“ Blaðamaður breska ríkisútvarpsins segir að þrátt fyrir að fregnir af nauðguninni hafi vakið óhug meðal Indverjar séu brot sem þessi þó ekki óalgeng á Indlandi. Þvert á móti fer þeim fjölgandi í landinu.
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Sjá meira