Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Fullkomið Airwaves hár Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Glamour