Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour