Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Tískan á Coachella Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Tískan á Coachella Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour