Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2018 16:00 Olga Graf með liðsfélögunum sem fá ekki að keppa. Vísir/Getty Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en enginn þeirra má þó keppa undir merkjum Rússlands. Ein af verðlaunahöfum Rússa frá síðustu leikum má taka þátt í ár en hún hefur nú afþakkað boðið. Skautahlauparinn Olga Graf er búin að missa liðsfélaga sína í bann og ætlar ekki að mæta til Pyeongchang. DR segir frá. Miklu fleiri Rússar vildu fá að keppa á leikunum en þeir sem fengu grænt ljós. Þeir fá það hinsvegar ekki af því að þeir gátu ekki sýnt fram á það að þeir væru alveg hreinir. Rússar eru enn í banni eftir að upp komst um víðtækt og skipulagt lyfjamisferli í landinu þar á meðal í tengslum við síðustu vetrarleika í Sotsjí 2014. Olga Graf var líkleg til afreka í Pyeongchang en hún vann tvenn bronsverðlaun á ÓL í Sotsjí 2014. Olga Graf vann þá brons í 3000 metra hlaupi og svo annað brons í liðakeppni. Það er einmitt liðakeppnin sem spilar aðalhlutverkið í því að Olga Graf sagði nei takk. Félagar Olga Graf í liðakeppninni fengu nefnilega ekki grænt ljóst og bronsliðið frá 2014 fær því ekki tækifæri til að komast aftur á pall. Olga Graf má hinsvegar taka þátt í einstaklingskeppninni. „Allar mínar vonir um að keppa á Ólympíuleikunum verða ekki að veruleika af því að íþróttirnar eru orðnar hluti af hrossakaupum í polítík,“ sagði Olga Graf. Hún vill ekki vera peð í höndum pólítíkusana. Eins og staðan er núna keppa því aðeins 168 Rússar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu sem hefjast í næsta mánuði.Olga.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Sjá meira
Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en enginn þeirra má þó keppa undir merkjum Rússlands. Ein af verðlaunahöfum Rússa frá síðustu leikum má taka þátt í ár en hún hefur nú afþakkað boðið. Skautahlauparinn Olga Graf er búin að missa liðsfélaga sína í bann og ætlar ekki að mæta til Pyeongchang. DR segir frá. Miklu fleiri Rússar vildu fá að keppa á leikunum en þeir sem fengu grænt ljós. Þeir fá það hinsvegar ekki af því að þeir gátu ekki sýnt fram á það að þeir væru alveg hreinir. Rússar eru enn í banni eftir að upp komst um víðtækt og skipulagt lyfjamisferli í landinu þar á meðal í tengslum við síðustu vetrarleika í Sotsjí 2014. Olga Graf var líkleg til afreka í Pyeongchang en hún vann tvenn bronsverðlaun á ÓL í Sotsjí 2014. Olga Graf vann þá brons í 3000 metra hlaupi og svo annað brons í liðakeppni. Það er einmitt liðakeppnin sem spilar aðalhlutverkið í því að Olga Graf sagði nei takk. Félagar Olga Graf í liðakeppninni fengu nefnilega ekki grænt ljóst og bronsliðið frá 2014 fær því ekki tækifæri til að komast aftur á pall. Olga Graf má hinsvegar taka þátt í einstaklingskeppninni. „Allar mínar vonir um að keppa á Ólympíuleikunum verða ekki að veruleika af því að íþróttirnar eru orðnar hluti af hrossakaupum í polítík,“ sagði Olga Graf. Hún vill ekki vera peð í höndum pólítíkusana. Eins og staðan er núna keppa því aðeins 168 Rússar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu sem hefjast í næsta mánuði.Olga.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Sjá meira