Boðið að keppa á ÓL en sagði nei takk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2018 16:00 Olga Graf með liðsfélögunum sem fá ekki að keppa. Vísir/Getty Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en enginn þeirra má þó keppa undir merkjum Rússlands. Ein af verðlaunahöfum Rússa frá síðustu leikum má taka þátt í ár en hún hefur nú afþakkað boðið. Skautahlauparinn Olga Graf er búin að missa liðsfélaga sína í bann og ætlar ekki að mæta til Pyeongchang. DR segir frá. Miklu fleiri Rússar vildu fá að keppa á leikunum en þeir sem fengu grænt ljós. Þeir fá það hinsvegar ekki af því að þeir gátu ekki sýnt fram á það að þeir væru alveg hreinir. Rússar eru enn í banni eftir að upp komst um víðtækt og skipulagt lyfjamisferli í landinu þar á meðal í tengslum við síðustu vetrarleika í Sotsjí 2014. Olga Graf var líkleg til afreka í Pyeongchang en hún vann tvenn bronsverðlaun á ÓL í Sotsjí 2014. Olga Graf vann þá brons í 3000 metra hlaupi og svo annað brons í liðakeppni. Það er einmitt liðakeppnin sem spilar aðalhlutverkið í því að Olga Graf sagði nei takk. Félagar Olga Graf í liðakeppninni fengu nefnilega ekki grænt ljóst og bronsliðið frá 2014 fær því ekki tækifæri til að komast aftur á pall. Olga Graf má hinsvegar taka þátt í einstaklingskeppninni. „Allar mínar vonir um að keppa á Ólympíuleikunum verða ekki að veruleika af því að íþróttirnar eru orðnar hluti af hrossakaupum í polítík,“ sagði Olga Graf. Hún vill ekki vera peð í höndum pólítíkusana. Eins og staðan er núna keppa því aðeins 168 Rússar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu sem hefjast í næsta mánuði.Olga.Vísir/Getty Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri fyrir leikinn mikilvæga í vikunni Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira
Rússar fá leyfi frá IOC að senda 169 keppendur á Vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu en enginn þeirra má þó keppa undir merkjum Rússlands. Ein af verðlaunahöfum Rússa frá síðustu leikum má taka þátt í ár en hún hefur nú afþakkað boðið. Skautahlauparinn Olga Graf er búin að missa liðsfélaga sína í bann og ætlar ekki að mæta til Pyeongchang. DR segir frá. Miklu fleiri Rússar vildu fá að keppa á leikunum en þeir sem fengu grænt ljós. Þeir fá það hinsvegar ekki af því að þeir gátu ekki sýnt fram á það að þeir væru alveg hreinir. Rússar eru enn í banni eftir að upp komst um víðtækt og skipulagt lyfjamisferli í landinu þar á meðal í tengslum við síðustu vetrarleika í Sotsjí 2014. Olga Graf var líkleg til afreka í Pyeongchang en hún vann tvenn bronsverðlaun á ÓL í Sotsjí 2014. Olga Graf vann þá brons í 3000 metra hlaupi og svo annað brons í liðakeppni. Það er einmitt liðakeppnin sem spilar aðalhlutverkið í því að Olga Graf sagði nei takk. Félagar Olga Graf í liðakeppninni fengu nefnilega ekki grænt ljóst og bronsliðið frá 2014 fær því ekki tækifæri til að komast aftur á pall. Olga Graf má hinsvegar taka þátt í einstaklingskeppninni. „Allar mínar vonir um að keppa á Ólympíuleikunum verða ekki að veruleika af því að íþróttirnar eru orðnar hluti af hrossakaupum í polítík,“ sagði Olga Graf. Hún vill ekki vera peð í höndum pólítíkusana. Eins og staðan er núna keppa því aðeins 168 Rússar undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu sem hefjast í næsta mánuði.Olga.Vísir/Getty
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri fyrir leikinn mikilvæga í vikunni Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Sjá meira