Góðkunningjar íslenska fótboltalandsliðsins mega ekki selja miða á Englandsleikinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2018 15:25 Það var tómlegt í stúkunni á leik Ísland og Króatíu í nóvember 2016. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið þá ákvörðun að leikur Króata og Englendinga í Þjóðadeildinni næsta haust fari fram fyrir luktum dyrum. Enska landsliðið kemur í heimsókn 12. október næstkomandi en refsingin er frá því að stuðningsmenn Króatar máluðu hakakross á völlinn fyrir leik á móti Ítalíu í undankeppni EM 2016. Krótar fengu þá tveggja leikja heimaleikjabann og króatíska knattspyrnusambandið þurfti að borga hundrað þúsund evrur í sekt.UEFA statement to @pasport confirming Croatia v England will be behind closed doors pic.twitter.com/ZmOSEvSW13 — Simon Peach (@SimonPeach) January 30, 2018 Króatíska liðið var í riðli með Íslandi í undankeppni HM 2018 og er líka í riðli með Íslandi í úrslitakeppni HM í Rússlandi í sumar. Liðin mætast í lokaleik riðilsins. Króatar máttu ekki hafa áhorfendur á leiknum við Ísland í undankeppni HM í nóvember 2016 vegna refsingar frá UEFA. Króatíska liðið vann þann leik 2-0 en tapaði síðan 1-0 fyrir íslensku strákunum fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll sex mánuðum síðar. Króatar og Englendingar eru í riðli með Spáni í Þjóðadeildinni en Króatar mega selja inn á leikinn á móti Spáni 15. nóvember. HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið þá ákvörðun að leikur Króata og Englendinga í Þjóðadeildinni næsta haust fari fram fyrir luktum dyrum. Enska landsliðið kemur í heimsókn 12. október næstkomandi en refsingin er frá því að stuðningsmenn Króatar máluðu hakakross á völlinn fyrir leik á móti Ítalíu í undankeppni EM 2016. Krótar fengu þá tveggja leikja heimaleikjabann og króatíska knattspyrnusambandið þurfti að borga hundrað þúsund evrur í sekt.UEFA statement to @pasport confirming Croatia v England will be behind closed doors pic.twitter.com/ZmOSEvSW13 — Simon Peach (@SimonPeach) January 30, 2018 Króatíska liðið var í riðli með Íslandi í undankeppni HM 2018 og er líka í riðli með Íslandi í úrslitakeppni HM í Rússlandi í sumar. Liðin mætast í lokaleik riðilsins. Króatar máttu ekki hafa áhorfendur á leiknum við Ísland í undankeppni HM í nóvember 2016 vegna refsingar frá UEFA. Króatíska liðið vann þann leik 2-0 en tapaði síðan 1-0 fyrir íslensku strákunum fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll sex mánuðum síðar. Króatar og Englendingar eru í riðli með Spáni í Þjóðadeildinni en Króatar mega selja inn á leikinn á móti Spáni 15. nóvember.
HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Sjá meira