Grænlensk stelpa vann sér sæti í Ólympíuliði Dana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2018 16:30 Laila Friis-Salling. Instagram/lailasalling Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands. Danska skíðasambandið sendir fjóra íþróttamenn á leikana en Danir eiga líka karla- og kvennalið í krullu og svo þrjá keppendur í skautahlaupi. Tveir Danir keppa í alpagreinum en svo eru einnig keppendurnir frá Grænlandi sem keppa í skíðagöngu og skíðafimi. Christoffer Faarup og Casper Dyrbye keppa í alpagreinum. Martin Möller keppir í síðagöngu og eina konan í skíðalandsliði Dana á ÓL í ár er hin grænlenska Laila Friis-Salling. Martin Möller er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann fluttist til Grænlands þegar hann var bara níu ára gamnall eða fyrir 28 árum síðan. Hin 32 ára gamla Laila Friis-Salling byrjaði bara að æfa skíði fyrir sex árum og á Grænlandi er engin aðstæða fyrir hana til að æfa síðafimina. Friis-Salling keppir í hálfpípu og til að undirbúa sig fyrir leikana þá hefur hún ferðast um heiminn í fjögur ár. „Ég hef æft með stelpum frá Hollandi og Nýja-Sjálandi af því að við höfum engna opinberan þjálfara í þessari grein í Danmörku. Við æfum saman og förum á heimsbikarmót saman,“ sagði Laila Friis-Salling við DR. „Ég hef á þessum tíma búið í Bandaríkjunum, Sviss, Austurríki og já bara þar sem er hálfpípubraut,“ sagði Friis-Salling. Þetta verður ekki fyrsta stórmótið hennar því hún keppti einnig á HM í Sierra Nevada í fyrra. Vetrarólympíuleikarnir fara fram frá 9. til 25. febrúar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Sjá meira
Helmingur danska skíðaliðsins á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu er með sterk tengsl til Grænlands. Danska skíðasambandið sendir fjóra íþróttamenn á leikana en Danir eiga líka karla- og kvennalið í krullu og svo þrjá keppendur í skautahlaupi. Tveir Danir keppa í alpagreinum en svo eru einnig keppendurnir frá Grænlandi sem keppa í skíðagöngu og skíðafimi. Christoffer Faarup og Casper Dyrbye keppa í alpagreinum. Martin Möller keppir í síðagöngu og eina konan í skíðalandsliði Dana á ÓL í ár er hin grænlenska Laila Friis-Salling. Martin Möller er á sínum öðrum Ólympíuleikum en hann fluttist til Grænlands þegar hann var bara níu ára gamnall eða fyrir 28 árum síðan. Hin 32 ára gamla Laila Friis-Salling byrjaði bara að æfa skíði fyrir sex árum og á Grænlandi er engin aðstæða fyrir hana til að æfa síðafimina. Friis-Salling keppir í hálfpípu og til að undirbúa sig fyrir leikana þá hefur hún ferðast um heiminn í fjögur ár. „Ég hef æft með stelpum frá Hollandi og Nýja-Sjálandi af því að við höfum engna opinberan þjálfara í þessari grein í Danmörku. Við æfum saman og förum á heimsbikarmót saman,“ sagði Laila Friis-Salling við DR. „Ég hef á þessum tíma búið í Bandaríkjunum, Sviss, Austurríki og já bara þar sem er hálfpípubraut,“ sagði Friis-Salling. Þetta verður ekki fyrsta stórmótið hennar því hún keppti einnig á HM í Sierra Nevada í fyrra. Vetrarólympíuleikarnir fara fram frá 9. til 25. febrúar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Sjá meira