Djokovic datt út á móti Hyeon Chung | „Vann átrúnaðargoðið sitt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 16:00 Hyeon Chung og Novak Djokovic eftir leik. Vísir/Getty Serbíumaðurinn Novak Djokovic er úr leik á opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hann datt út á móti Kóreumanni í dag. Hinn 21 árs gamli Hyeon Chung, sem er í 58. sæti á heimslistanum, vann viðureign þeirra 7-6 (4), 7-5, 7-6 (3) og tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitum. Hyeon Chung verður ekki eini lítt þekkti spilarinn í átta manna úrslitunum því þar verður einnig Bandaríkjamaðurinn Tennys Sandgren sem var aðeins í 97. sæti á heimslistanum fyrir mótið.Novak Djokovic knocked out of Australian Open by world No. 58 Hyeon Chung https://t.co/BHabCZ6d5Hpic.twitter.com/XIFUmVgkIE — NY Daily News Sports (@NYDNSports) January 22, 2018 Tennys Sandgren sló út Dominic Thiem en Thiem er í 5. sæti á heimslistanum eða 892 sætum ofar en Sandgren. Þeir Hyeon Chung og Tennys Sandgren mætast í átta manna úrslitunum og því er öruggt að annar þeirra keppir í undanúrslitum í ár. Hyeon Chung varð atvinnumaður árið 2014 en hann hefur aldrei áður komist svona langt á risamóti. Besti árangur hans var 3. umferð á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í viðtölum eftir sigurinn talaði Chung um að hann hefði þarna verið að vinna átrúnaðargoðið sitt.“I’m just trying to copy Novak, because he’s my idol.” - Hyeon #Chung#AusOpenpic.twitter.com/accUx6ByZX — #AusOpen (@AustralianOpen) January 22, 2018Í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu mætast: Rafael Nadal frá Spáni og Marin Cilić frá serbíu Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og Kyle Edmund frá Bretlandi Tennys Sandgren frá Bandaríkjunum og Chung Hyeon frá Suður Kóreu Tomás Berdych frá Tékklandi og Roger Federer frá Sviss Tennis Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Serbíumaðurinn Novak Djokovic er úr leik á opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hann datt út á móti Kóreumanni í dag. Hinn 21 árs gamli Hyeon Chung, sem er í 58. sæti á heimslistanum, vann viðureign þeirra 7-6 (4), 7-5, 7-6 (3) og tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitum. Hyeon Chung verður ekki eini lítt þekkti spilarinn í átta manna úrslitunum því þar verður einnig Bandaríkjamaðurinn Tennys Sandgren sem var aðeins í 97. sæti á heimslistanum fyrir mótið.Novak Djokovic knocked out of Australian Open by world No. 58 Hyeon Chung https://t.co/BHabCZ6d5Hpic.twitter.com/XIFUmVgkIE — NY Daily News Sports (@NYDNSports) January 22, 2018 Tennys Sandgren sló út Dominic Thiem en Thiem er í 5. sæti á heimslistanum eða 892 sætum ofar en Sandgren. Þeir Hyeon Chung og Tennys Sandgren mætast í átta manna úrslitunum og því er öruggt að annar þeirra keppir í undanúrslitum í ár. Hyeon Chung varð atvinnumaður árið 2014 en hann hefur aldrei áður komist svona langt á risamóti. Besti árangur hans var 3. umferð á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í viðtölum eftir sigurinn talaði Chung um að hann hefði þarna verið að vinna átrúnaðargoðið sitt.“I’m just trying to copy Novak, because he’s my idol.” - Hyeon #Chung#AusOpenpic.twitter.com/accUx6ByZX — #AusOpen (@AustralianOpen) January 22, 2018Í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu mætast: Rafael Nadal frá Spáni og Marin Cilić frá serbíu Grigor Dimitrov frá Búlgaríu og Kyle Edmund frá Bretlandi Tennys Sandgren frá Bandaríkjunum og Chung Hyeon frá Suður Kóreu Tomás Berdych frá Tékklandi og Roger Federer frá Sviss
Tennis Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira