Þjálfarinn var „neikvæður“ og „kom sökinni á aðra“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2018 08:30 Ricardo Gonzales í leiknum fræga. vísir/anton brink Spánverjinn Ricardo Gonzalez var rekinn sem þjálfari Skallagríms í Domino´s-deild kvenna skömmu eftir undanúrslit Maltbikarsins fyrr í þessum mánuði þar sem að Skallarnir töpuðu fyrir botnliði Njarðvíkur. Augljóst var að ekki var allt með felldu innan Skallagrímsliðsins en leikhléin í undanúrslitaleiknum voru átakanleg og kom fáum á óvart þegar að sá spænski fékk að taka pokann sinn nokkrum dögum síðar. Mest áberandi var hvað þjálfaranum og besta leikmanni liðsins, Carmen Tyson-Thomas, kom illa saman. Daginn eftir tapið gegn Njarðvík í undanúrslitunum var Tyson-Thomas mætt til að styðja sína gömlu félaga í úrslitaleiknum á móti Keflavík verandi enn þá leikmaður Skallagríms eins og Vísir greindi frá. Jóhann Björk Sveinsdóttir, leikmaður Skallagríms, opnar sig um stöðu mála í viðtali í Morgunblaðinu í dag og viðurkennir að margt hafi gengið á innan herbúða liðsins eins og sást í beinu útsendingunni á RÚV. „Það höfðu verið erfiðleikar, samskiptaerfiðleikar, bæði milli þjálfara og stjórnar, og þjálfara og leikmanna. Þetta var bara allur pakkinn og það var mikið búið að reyna á alla,“ segir Jóhanna Björk. Neikvæðni þjálfarans var það sem fór mest í taugarnar á leikmönnum liðsins sem situr í sjötta sæti Domino´s-deildarnnar en Skallarnir fóru í undanúrslit Íslandsmótsins á síðsutu leiktíð. „Ég hugsa að það hafi aðallega verið mikil neikvæðni. Hann hafði líka sína kosti, það má ekki gleyma því. En við misstum svolítið trúna. [...] Það er ekki bara hægt að koma öllu á hann, en neikvæðnin skein svolítið í gegn og hann var fljótur oft að koma sökinni á aðra,“ segir Jóhanna Björk Sveinsdóttir. Ari Gunnarsson, fyrrverandi þjálfari Vals, var ráðinn í stað Spánverjans. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira
Spánverjinn Ricardo Gonzalez var rekinn sem þjálfari Skallagríms í Domino´s-deild kvenna skömmu eftir undanúrslit Maltbikarsins fyrr í þessum mánuði þar sem að Skallarnir töpuðu fyrir botnliði Njarðvíkur. Augljóst var að ekki var allt með felldu innan Skallagrímsliðsins en leikhléin í undanúrslitaleiknum voru átakanleg og kom fáum á óvart þegar að sá spænski fékk að taka pokann sinn nokkrum dögum síðar. Mest áberandi var hvað þjálfaranum og besta leikmanni liðsins, Carmen Tyson-Thomas, kom illa saman. Daginn eftir tapið gegn Njarðvík í undanúrslitunum var Tyson-Thomas mætt til að styðja sína gömlu félaga í úrslitaleiknum á móti Keflavík verandi enn þá leikmaður Skallagríms eins og Vísir greindi frá. Jóhann Björk Sveinsdóttir, leikmaður Skallagríms, opnar sig um stöðu mála í viðtali í Morgunblaðinu í dag og viðurkennir að margt hafi gengið á innan herbúða liðsins eins og sást í beinu útsendingunni á RÚV. „Það höfðu verið erfiðleikar, samskiptaerfiðleikar, bæði milli þjálfara og stjórnar, og þjálfara og leikmanna. Þetta var bara allur pakkinn og það var mikið búið að reyna á alla,“ segir Jóhanna Björk. Neikvæðni þjálfarans var það sem fór mest í taugarnar á leikmönnum liðsins sem situr í sjötta sæti Domino´s-deildarnnar en Skallarnir fóru í undanúrslit Íslandsmótsins á síðsutu leiktíð. „Ég hugsa að það hafi aðallega verið mikil neikvæðni. Hann hafði líka sína kosti, það má ekki gleyma því. En við misstum svolítið trúna. [...] Það er ekki bara hægt að koma öllu á hann, en neikvæðnin skein svolítið í gegn og hann var fljótur oft að koma sökinni á aðra,“ segir Jóhanna Björk Sveinsdóttir. Ari Gunnarsson, fyrrverandi þjálfari Vals, var ráðinn í stað Spánverjans.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Sjá meira