Verð til ferðamanna komið að þolmörkum Kristinn Ingi Jónsson skrifar 24. janúar 2018 08:30 Fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa þurft að glíma við miklar innlendar kostnaðarhækkanir og gengsstyrkingu. Vísir/Pjetur Ferðaþjónustufyrirtæki hefðu þurft að hækka verð um 66 prósent í evrum til þess að geta haft sömu framlegð í íslenskum krónum árið 2017 og árið 2012. Miklar innlendar kostnaðarhækkanir og gengisstyrking krónunnar á umliðnum árum hafa haft víðtæk áhrif á rekstur fyrirtækja í atvinnugreininni. Er verð komið að þolmörkum og ólíklegt að unnt sé að hækka það enn frekar. Þetta er á meðal þess sem fram kom í máli Alexanders Eðvardssonar, meðeiganda á skatta- og lögfræðisviði KPMG, á málstofu sem Íslenski ferðaklasinn og KPMG buðu til um samkeppnishæfni íslenskrar ferðaþjónustu í gærmorgun. Alexander benti meðal annars á að innlendir kostnaðarliðir ferðaþjónustufyrirtækja hefðu hækkað verulega á milli áranna 2012 og 2017. Þannig hefði vísitala neysluverðs hækkað um 11,5 prósent, launavísitala um 44,3 prósent og byggingarvísitala um 15,9 prósent. Á sama tíma hefði gengi krónunnar styrkst gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum viðskiptalanda Íslands. Nam styrkingin gagnvart breska pundinu til dæmis 32,3 prósentum. Hann tók tilbúið dæmi um fyrirtæki sem seldi þjónustu á föstu verði í evrum og tæki á sig innlendar kostnaðarhækkanir. Afleiðingin yrði sú að hlutfall rekstrarhagnaðar fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) af rekstrartekjum færi úr 20 prósentum árið 2012 og yrði neikvæð um 39 prósent árið 2017. Ef fyrirtækið héldi hins vegar söluverði í krónum óbreyttu öll sex árin, þá myndi söluverð þjónustunnar í evrum hækka um 35 prósent, samkvæmt útreikningum Alexanders.Fréttin birtist fyrst í Markaðinum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Markaðir Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtæki hefðu þurft að hækka verð um 66 prósent í evrum til þess að geta haft sömu framlegð í íslenskum krónum árið 2017 og árið 2012. Miklar innlendar kostnaðarhækkanir og gengisstyrking krónunnar á umliðnum árum hafa haft víðtæk áhrif á rekstur fyrirtækja í atvinnugreininni. Er verð komið að þolmörkum og ólíklegt að unnt sé að hækka það enn frekar. Þetta er á meðal þess sem fram kom í máli Alexanders Eðvardssonar, meðeiganda á skatta- og lögfræðisviði KPMG, á málstofu sem Íslenski ferðaklasinn og KPMG buðu til um samkeppnishæfni íslenskrar ferðaþjónustu í gærmorgun. Alexander benti meðal annars á að innlendir kostnaðarliðir ferðaþjónustufyrirtækja hefðu hækkað verulega á milli áranna 2012 og 2017. Þannig hefði vísitala neysluverðs hækkað um 11,5 prósent, launavísitala um 44,3 prósent og byggingarvísitala um 15,9 prósent. Á sama tíma hefði gengi krónunnar styrkst gagnvart öllum helstu gjaldmiðlum viðskiptalanda Íslands. Nam styrkingin gagnvart breska pundinu til dæmis 32,3 prósentum. Hann tók tilbúið dæmi um fyrirtæki sem seldi þjónustu á föstu verði í evrum og tæki á sig innlendar kostnaðarhækkanir. Afleiðingin yrði sú að hlutfall rekstrarhagnaðar fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) af rekstrartekjum færi úr 20 prósentum árið 2012 og yrði neikvæð um 39 prósent árið 2017. Ef fyrirtækið héldi hins vegar söluverði í krónum óbreyttu öll sex árin, þá myndi söluverð þjónustunnar í evrum hækka um 35 prósent, samkvæmt útreikningum Alexanders.Fréttin birtist fyrst í Markaðinum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Markaðir Mest lesið Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira