Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2018 12:00 Belgía og Sviss komu upp úr pottinum. vísir/afp Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. Íslenska landsliðið er í öðrum riðli A-deildarinnar og í þeim riðli eru líka Belgía og Sviss. Leikir strákanna okkar við Belga og Svisslendinga fara fram í september, október og nóvember. Þjóðverjar lentu í riðli með Frakklandi og Hollandi en Englendingar lentu í riðli með Spáni og Króatíu. Ítalarnir eru síðan í riðli með Portúgal og Póllandi. Danir eru í riðli með Írlandi og Wales en Svíar lentu í riðli með Rússum og Tyrkjum. Lærisveinar Lars Lagerbäck í norska landsliðinu mæta Slóveníu, Búlgaríu og Kýpur en frændur okkar Færeyingar eru í riðli með Aserbaísjan, Möltu og Kósóvó.Fylgst var með drættinum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem einnig var sýnd hér á Vísi. Upptökuna má sjá hér fyrir neðan.Textalýsingu blaðamanns Vísis frá drættinum í dag má lesa hér að neðan. Bein textalýsing
Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. Íslenska landsliðið er í öðrum riðli A-deildarinnar og í þeim riðli eru líka Belgía og Sviss. Leikir strákanna okkar við Belga og Svisslendinga fara fram í september, október og nóvember. Þjóðverjar lentu í riðli með Frakklandi og Hollandi en Englendingar lentu í riðli með Spáni og Króatíu. Ítalarnir eru síðan í riðli með Portúgal og Póllandi. Danir eru í riðli með Írlandi og Wales en Svíar lentu í riðli með Rússum og Tyrkjum. Lærisveinar Lars Lagerbäck í norska landsliðinu mæta Slóveníu, Búlgaríu og Kýpur en frændur okkar Færeyingar eru í riðli með Aserbaísjan, Möltu og Kósóvó.Fylgst var með drættinum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem einnig var sýnd hér á Vísi. Upptökuna má sjá hér fyrir neðan.Textalýsingu blaðamanns Vísis frá drættinum í dag má lesa hér að neðan. Bein textalýsing
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira