Enn vindasamt á Bahama-eyjum | Mótið stytt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2018 13:00 Það blæs hressilega á Bahama-eyjum þessa dagana. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir keppendur á Pure Silk LPGA-mótinu á Bahama-eyjum þurfa að bíða enn lengur þar til að hægt verður að hefja keppni á nýjan leik. Leik var hætt í gær vegna mikilla vinda á eyjunni en þá var önnur umferð nýhafin.Sjá einnig: Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Vindhraði var um 15 m/s í gær með hviðum allt að 20 m/s. Mótshaldarar gáfu út í morgun að vindar hefðu ekki lygnt mikið í nótt og því væri enn ekki hægt að byrja að spila. Ákveðið hefur verið að stytta mótið í þrjá hringi og verða því ekki leiknar fleiri en 54 holur á mótinu. Enn er vonast til þess að hægt verði að klára mótið á sunnudag. Búist er við því að næsta ákvörðun um framhaldið verði tekin fljótlega en áætlað var að bein útsending frá mótinu myndi hefjast á Golfstöðinni klukkan 16.30 í dag.Update on the 2018 @PureSilkLPGA from Sue Witters, LPGA Vice President of Rules and Competition >> pic.twitter.com/oI98qyAgJJ— LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir keppendur á Pure Silk LPGA-mótinu á Bahama-eyjum þurfa að bíða enn lengur þar til að hægt verður að hefja keppni á nýjan leik. Leik var hætt í gær vegna mikilla vinda á eyjunni en þá var önnur umferð nýhafin.Sjá einnig: Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Vindhraði var um 15 m/s í gær með hviðum allt að 20 m/s. Mótshaldarar gáfu út í morgun að vindar hefðu ekki lygnt mikið í nótt og því væri enn ekki hægt að byrja að spila. Ákveðið hefur verið að stytta mótið í þrjá hringi og verða því ekki leiknar fleiri en 54 holur á mótinu. Enn er vonast til þess að hægt verði að klára mótið á sunnudag. Búist er við því að næsta ákvörðun um framhaldið verði tekin fljótlega en áætlað var að bein útsending frá mótinu myndi hefjast á Golfstöðinni klukkan 16.30 í dag.Update on the 2018 @PureSilkLPGA from Sue Witters, LPGA Vice President of Rules and Competition >> pic.twitter.com/oI98qyAgJJ— LPGA (@LPGA) January 26, 2018
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira