Enn vindasamt á Bahama-eyjum | Mótið stytt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2018 13:00 Það blæs hressilega á Bahama-eyjum þessa dagana. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir keppendur á Pure Silk LPGA-mótinu á Bahama-eyjum þurfa að bíða enn lengur þar til að hægt verður að hefja keppni á nýjan leik. Leik var hætt í gær vegna mikilla vinda á eyjunni en þá var önnur umferð nýhafin.Sjá einnig: Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Vindhraði var um 15 m/s í gær með hviðum allt að 20 m/s. Mótshaldarar gáfu út í morgun að vindar hefðu ekki lygnt mikið í nótt og því væri enn ekki hægt að byrja að spila. Ákveðið hefur verið að stytta mótið í þrjá hringi og verða því ekki leiknar fleiri en 54 holur á mótinu. Enn er vonast til þess að hægt verði að klára mótið á sunnudag. Búist er við því að næsta ákvörðun um framhaldið verði tekin fljótlega en áætlað var að bein útsending frá mótinu myndi hefjast á Golfstöðinni klukkan 16.30 í dag.Update on the 2018 @PureSilkLPGA from Sue Witters, LPGA Vice President of Rules and Competition >> pic.twitter.com/oI98qyAgJJ— LPGA (@LPGA) January 26, 2018 Golf Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir keppendur á Pure Silk LPGA-mótinu á Bahama-eyjum þurfa að bíða enn lengur þar til að hægt verður að hefja keppni á nýjan leik. Leik var hætt í gær vegna mikilla vinda á eyjunni en þá var önnur umferð nýhafin.Sjá einnig: Ólafía Þórunn keppir ekki í dag | Leik frestað vegna veðurs Vindhraði var um 15 m/s í gær með hviðum allt að 20 m/s. Mótshaldarar gáfu út í morgun að vindar hefðu ekki lygnt mikið í nótt og því væri enn ekki hægt að byrja að spila. Ákveðið hefur verið að stytta mótið í þrjá hringi og verða því ekki leiknar fleiri en 54 holur á mótinu. Enn er vonast til þess að hægt verði að klára mótið á sunnudag. Búist er við því að næsta ákvörðun um framhaldið verði tekin fljótlega en áætlað var að bein útsending frá mótinu myndi hefjast á Golfstöðinni klukkan 16.30 í dag.Update on the 2018 @PureSilkLPGA from Sue Witters, LPGA Vice President of Rules and Competition >> pic.twitter.com/oI98qyAgJJ— LPGA (@LPGA) January 26, 2018
Golf Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira