Ólafía á enn möguleika Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2018 10:15 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á enn möguleika á að komast áfram á lokahring Pure Silk LPGA-mótsins sem fer á Bahama-eyjum þessa helgina. Afar vindasamt hefur verið á eyjunum um helgina og þurfti að fresta leik á föstudagsmorgun og var ekki hægt að hefja leik á ný fyrr en um miðjan dag í gær. Kylfingar fóru því síðar út en áætlað var og var Ólafía í hópi þeirra kylfinga sem náðu ekki að klára. Hún var búin með tólf holur þegar leik var aflýst og var þá á fjórum höggum yfir pari, átta yfir samtals. Hún átti fremur erfitt uppdráttar eins og fleiri í gær. Hún hóf leik á tíundu holu og byrjaði á að fá skolla á fyrstu tveimur holunum og fjórum alls á fyrri níu holunum sínum. Hún fékk skolla á annarri holu, sinni elleftu, en lauk svo deginum á jákvæðum nótum er hún náði sér í eina fugl dagsins á þriðju holu. Hún er sem stendur í 83.-90. sæti en efstu 70 kylfingarnir komast áfram og fá að keppa á lokahringnum í dag. Þeir kylfingar sem áttu eftir að ljúka keppni í gær hefja leik í dag klukkan 13.00. Bein útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00. Golf Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á enn möguleika á að komast áfram á lokahring Pure Silk LPGA-mótsins sem fer á Bahama-eyjum þessa helgina. Afar vindasamt hefur verið á eyjunum um helgina og þurfti að fresta leik á föstudagsmorgun og var ekki hægt að hefja leik á ný fyrr en um miðjan dag í gær. Kylfingar fóru því síðar út en áætlað var og var Ólafía í hópi þeirra kylfinga sem náðu ekki að klára. Hún var búin með tólf holur þegar leik var aflýst og var þá á fjórum höggum yfir pari, átta yfir samtals. Hún átti fremur erfitt uppdráttar eins og fleiri í gær. Hún hóf leik á tíundu holu og byrjaði á að fá skolla á fyrstu tveimur holunum og fjórum alls á fyrri níu holunum sínum. Hún fékk skolla á annarri holu, sinni elleftu, en lauk svo deginum á jákvæðum nótum er hún náði sér í eina fugl dagsins á þriðju holu. Hún er sem stendur í 83.-90. sæti en efstu 70 kylfingarnir komast áfram og fá að keppa á lokahringnum í dag. Þeir kylfingar sem áttu eftir að ljúka keppni í gær hefja leik í dag klukkan 13.00. Bein útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 20.00.
Golf Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira