Ríkharður Daðason býður sig fram til stjórnar KSÍ Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2018 16:30 Ríkharður Daðason gerði Fram að bikarmeisturum árið 2013. vísir/anton brink Ríkharður Daðason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, er einn þeirra tíu sem hafa boðið sig fram í stjórn Knattspyrnusambands Íslands en kosið verður um fjögur sæti á 72. ársþingi sambandsins annan laugardag á Hilton Hótel Nordica. Kjörtímabili Gísla Gíslasonar, Jóhannesar Ólafssonar, Ragnhildar Skúladóttur og Rúnars Vífils Arnarson er að ljúka en Eyjamaðurinn Jóhannes er sá eini sem sækist ekki eftir endurkjöri. Það má reikna með harðri baráttu um þetta lausa sæti og mögulega fá hin þrjú einnig mikla samkeppni en þekkt nöfn eru á meðal þeirra sjö sem bjóða sig fram ásamt þremenningunum. Helst ber þar að nefna Ríkharð Daðason sem hefur verið í landsliðsnefnd undanfarin misseri. Þá býður Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson, fyrrverandi Íslandsmeistari með ÍBV, sig fram. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir frá Akranesi er eina konan fyrir utan Ragnhildi sem býður sig fram en þá sækist einnig Sigmar Ingi Sigurðarson, fyrrverandi markvörður Breiðabliks, eftir sæti í stjórn KSÍ.Meira má lesa um þetta á vef KSÍ en þar má líka sjá ferilskrár allra umsækjenda nema hjá Ríkharði og Rúnari.Tveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 10. febrúar nk.: Gísli Gíslason, gjaldkeri Akranesi Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Rúnar V. Arnarson ReykjanesbæÍ framboði eru: Ásgeir Ásgeirsson Reykjavík Gísli Gíslason Akranesi Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Ríkharður Daðason Reykjavík Rúnar V. Arnarson Reykjanesbæ Sigmar Ingi Sigurðarson Kópavogi Valdimar Leó Friðriksson Mosfellsbæ Valgeir Sigurðsson Garðabær Íslenski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira
Ríkharður Daðason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, er einn þeirra tíu sem hafa boðið sig fram í stjórn Knattspyrnusambands Íslands en kosið verður um fjögur sæti á 72. ársþingi sambandsins annan laugardag á Hilton Hótel Nordica. Kjörtímabili Gísla Gíslasonar, Jóhannesar Ólafssonar, Ragnhildar Skúladóttur og Rúnars Vífils Arnarson er að ljúka en Eyjamaðurinn Jóhannes er sá eini sem sækist ekki eftir endurkjöri. Það má reikna með harðri baráttu um þetta lausa sæti og mögulega fá hin þrjú einnig mikla samkeppni en þekkt nöfn eru á meðal þeirra sjö sem bjóða sig fram ásamt þremenningunum. Helst ber þar að nefna Ríkharð Daðason sem hefur verið í landsliðsnefnd undanfarin misseri. Þá býður Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson, fyrrverandi Íslandsmeistari með ÍBV, sig fram. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir frá Akranesi er eina konan fyrir utan Ragnhildi sem býður sig fram en þá sækist einnig Sigmar Ingi Sigurðarson, fyrrverandi markvörður Breiðabliks, eftir sæti í stjórn KSÍ.Meira má lesa um þetta á vef KSÍ en þar má líka sjá ferilskrár allra umsækjenda nema hjá Ríkharði og Rúnari.Tveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 10. febrúar nk.: Gísli Gíslason, gjaldkeri Akranesi Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Rúnar V. Arnarson ReykjanesbæÍ framboði eru: Ásgeir Ásgeirsson Reykjavík Gísli Gíslason Akranesi Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Ríkharður Daðason Reykjavík Rúnar V. Arnarson Reykjanesbæ Sigmar Ingi Sigurðarson Kópavogi Valdimar Leó Friðriksson Mosfellsbæ Valgeir Sigurðsson Garðabær
Íslenski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Fleiri fréttir Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjá meira