Forsetinn verður ekki á leik Íslands og Argentínu Jakob Bjarnar skrifar 11. janúar 2018 09:05 Forsetinn hefur verið einn helsti stuðnigsmaður liðsins en á ekki heimangengt sökum anna. visir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýðveldisins kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á HM, en hann hefur verið einn helsti stuðningsmaður liðsins. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní - en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“ segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis. Og, þannig er það. Eins og vart ætti að þurfa að hafa mörg orð um er forseti Íslands mikill áhugamaður um íþróttir hverskyns og hefur hann sýnt íþróttahreyfingunni margvíslegan stuðning. Ein stærsta stund íslenskrar íþróttasögu mun væntanlega renna upp þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Gegn stórveldinu Argentínu. Nema, nú ber svo við að löndin etja kappi þann 16. júní. Langan veg er að fara, til Rússlands, Moskvu nánar tiltekið, hvar leikurinn fer fram. Það setti strik í reikninginn hvað varðar forsetann og hans þéttriðnu dagskrá; hann hefur venju samkvæmt ýmsum embættisskyldum að gegna og hnöppum að hneppa á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hann mun því ekki vera „strákunum okkar“ til halds og trausts í þessum mikilvæga leik gegn Argentínu í Moskvu 16. júní. Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýðveldisins kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu á HM, en hann hefur verið einn helsti stuðningsmaður liðsins. „Forseti fylgist að sjálfsögðu með leik karlalandsliðsins í Rússlandi þann 16. júní - en héðan að heiman því hann á ekki heimangengt á leikinn sjálfan vegna anna,“ segir Örnólfur Thorsson ritari forseta í fyrirspurn Vísis. Og, þannig er það. Eins og vart ætti að þurfa að hafa mörg orð um er forseti Íslands mikill áhugamaður um íþróttir hverskyns og hefur hann sýnt íþróttahreyfingunni margvíslegan stuðning. Ein stærsta stund íslenskrar íþróttasögu mun væntanlega renna upp þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir í sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í sumar. Gegn stórveldinu Argentínu. Nema, nú ber svo við að löndin etja kappi þann 16. júní. Langan veg er að fara, til Rússlands, Moskvu nánar tiltekið, hvar leikurinn fer fram. Það setti strik í reikninginn hvað varðar forsetann og hans þéttriðnu dagskrá; hann hefur venju samkvæmt ýmsum embættisskyldum að gegna og hnöppum að hneppa á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Hann mun því ekki vera „strákunum okkar“ til halds og trausts í þessum mikilvæga leik gegn Argentínu í Moskvu 16. júní.
Forseti Íslands HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira