Ísland í umheiminum og staða dómstóla í Víglínunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. janúar 2018 10:49 Ísland tekur við forystu í Norðurskautsráðinu á næsta ári en loftslags- og umhverfismál skipa æ ríkari sess hjá flestum þjóðum heims þótt Bandaríkin undir forystu Donald Trump hafi ákveðið að draga sig úr meira og minna öllu alþjóðlegu samstarfi á þeim sviðum. Kínverjum vex hins vegar ásmegin á alþjóðavettvangi og lýsa þeir áhuga á samstarfi við Ísland og önnur Norðurlönd. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kemur í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri, meðal annars fiskveiðisamninga við frændur okkar og bræður Færeyinga sem nú eru í uppnámi í fyrsta sinn um langt árabil. Mikið hefur verið rætt um stöðu dómstóla að undanförnu en fyrir tæpu ári stóð styr um skipan dómara í Landsrétt og undanfarnar vikur hefur sömuleiðis verið óeining um skipan átta nýrra dómara við Héraðsdóm. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mæta í Víglínuna til að reifa þau mál og fleiri sem tengjast verkefnum dómsmálaráðuneytisins. Þar má nefna stöðu löggæslu og Landhelgisgæslunnar, sem leigja hefur þurft út flugvél, þyrlur og skip til að eiga fyrir rekstri sínum. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Ísland tekur við forystu í Norðurskautsráðinu á næsta ári en loftslags- og umhverfismál skipa æ ríkari sess hjá flestum þjóðum heims þótt Bandaríkin undir forystu Donald Trump hafi ákveðið að draga sig úr meira og minna öllu alþjóðlegu samstarfi á þeim sviðum. Kínverjum vex hins vegar ásmegin á alþjóðavettvangi og lýsa þeir áhuga á samstarfi við Ísland og önnur Norðurlönd. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kemur í Víglínuna til að ræða þessi mál og fleiri, meðal annars fiskveiðisamninga við frændur okkar og bræður Færeyinga sem nú eru í uppnámi í fyrsta sinn um langt árabil. Mikið hefur verið rætt um stöðu dómstóla að undanförnu en fyrir tæpu ári stóð styr um skipan dómara í Landsrétt og undanfarnar vikur hefur sömuleiðis verið óeining um skipan átta nýrra dómara við Héraðsdóm. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar mæta í Víglínuna til að reifa þau mál og fleiri sem tengjast verkefnum dómsmálaráðuneytisins. Þar má nefna stöðu löggæslu og Landhelgisgæslunnar, sem leigja hefur þurft út flugvél, þyrlur og skip til að eiga fyrir rekstri sínum. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira