Fóru snemma af vellinum og misstu af „Minnesota Miracle“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2018 23:30 Stuðningsmenn Minnesota Vikings eru margir litríkur. Vísir/Getty Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Tveir stuðningsmenn Minnesota Vikings sem voru á vellinum gátu hinsvegar ekki fagnað með hinum sextíu stuðningsmönnum Víkinganna. Ástæðan var að þau voru farin af vellinum. „Við fögnuðum ekki einu sinni. Við horfðum bara á hvort annað og sögðum: Gerðist þetta virkilega. Á ég að trúa því að við höfum farið og misst af þessu?,“ sagði Megan Mullen í viðtali við Yahoo Sports. Það eru margir sögur örugglega til frá þessu ógleymanlega kvöldi þegar stuðningsfólk Minnesota Vikings upplifði tvær mjög ólíkar tilfinningar á aðeins nokkrum sekúndum. Viðbrögð nokkurra þeirra má sjá hér fyrir neðan og enn neðar er síðan lokasóknin sem færði Vikings sigurinn þegar allt virtist tapað.Minnesota @Vikings fans went crazy after that INSANE playoff win #MinneapolisMiraclepic.twitter.com/G7QJco2ePm — The Checkdown (@thecheckdown) January 15, 2018Since there are no words to describe this feeling, we'll just leave you with this.#BringItHomepic.twitter.com/8KCq3xnfAB — Minnesota Vikings (@Vikings) January 15, 2018 NFL Tengdar fréttir Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30 NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Vann ofurhlaup með barn á brjósti Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Dagskráin í dag: Indiana getur komist skrefi nær úrslitum „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Sjá meira
Stuðningsmenn Minnesota Vikings urðu vitni af ótrúlegum endi á leik liðsins í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrrinótt. Þeir sem voru á US Bank leikvanginum munu örugglega ekki hætta að tala um þennan leik í marga mánuði. Tveir stuðningsmenn Minnesota Vikings sem voru á vellinum gátu hinsvegar ekki fagnað með hinum sextíu stuðningsmönnum Víkinganna. Ástæðan var að þau voru farin af vellinum. „Við fögnuðum ekki einu sinni. Við horfðum bara á hvort annað og sögðum: Gerðist þetta virkilega. Á ég að trúa því að við höfum farið og misst af þessu?,“ sagði Megan Mullen í viðtali við Yahoo Sports. Það eru margir sögur örugglega til frá þessu ógleymanlega kvöldi þegar stuðningsfólk Minnesota Vikings upplifði tvær mjög ólíkar tilfinningar á aðeins nokkrum sekúndum. Viðbrögð nokkurra þeirra má sjá hér fyrir neðan og enn neðar er síðan lokasóknin sem færði Vikings sigurinn þegar allt virtist tapað.Minnesota @Vikings fans went crazy after that INSANE playoff win #MinneapolisMiraclepic.twitter.com/G7QJco2ePm — The Checkdown (@thecheckdown) January 15, 2018Since there are no words to describe this feeling, we'll just leave you with this.#BringItHomepic.twitter.com/8KCq3xnfAB — Minnesota Vikings (@Vikings) January 15, 2018
NFL Tengdar fréttir Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30 NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Vann ofurhlaup með barn á brjósti Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Dagskráin í dag: Indiana getur komist skrefi nær úrslitum „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Sjá meira
Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. 15. janúar 2018 23:30
NFL: Sjáðu lokasókn Vikinganna sem tókst að tryggja sér sigur á ótrúlegan hátt Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum deildanna í úrslitakeppni ameríska fótboltans en undanúrslit Þjóðar- og Ameríkudeildarinnar í NFL-deildinni fóru fram um helgina og þrír af fjórum voru mikil skemmtun. 15. janúar 2018 11:00