„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 09:00 Kyle Stephens. Vísir/Getty Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. Stephens er ein af meira en hundrað fórnarlömbum Nassar sem er sakaður um misnotkun og kynferðisbrot í starfi sínu sem læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Larry Nassar var á dögunum dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir að hafa verið með myndefni sem sýndi barnaníð í tölvunni sinni. Á síðustu vikum og mánuðum hefur hver fimleikakonan á fætur annarri stigið fram og sagt frá ofbeldi hins 54 ára gamla Nassar. Simone Biles, margfaldur Ólympíumeistari, var sú nýjasta til að segja frá kynferðisofbeldi Nassar gagnvart sér. Nassar þarf nú að horfast í augu við fórnarlömb sín en þær koma hver á fætur annarri og segja heiminum frá misnotkun hans í réttarsalnum. Nassar misnotaði Kyle Stephens frá því að hún var sex ára þar til að hún varð tólf ára gömul. Hún lýsti því sem Nassar gerði við sig á þessum sex árum. „Þú notaðir líkamann minn í sex ára til að seðja eigin kynlífsþörf. Það er ófyrirgefanlegt,“ sagði Kyle Stephens meðal annars. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á Kyle Stephens horfast í augu við Larry Nassar og flytja þessa áhrifamiklu ræðu. Við verðum samt að vara viðkvæma við að horfa á þetta enda lýsingar á framkomu Nassar hræðilegar.'Little girls don't stay little forever. They grow into strong women that return to destroy your world.' Kyle Stephens confronts former USA Gymnastics team doctor Larry Nassar at his sentencing [WARNING: Graphic] pic.twitter.com/MGpepEVYER — Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2018 Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Tengdar fréttir Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. Stephens er ein af meira en hundrað fórnarlömbum Nassar sem er sakaður um misnotkun og kynferðisbrot í starfi sínu sem læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Larry Nassar var á dögunum dæmdur í sextíu ára fangelsi fyrir að hafa verið með myndefni sem sýndi barnaníð í tölvunni sinni. Á síðustu vikum og mánuðum hefur hver fimleikakonan á fætur annarri stigið fram og sagt frá ofbeldi hins 54 ára gamla Nassar. Simone Biles, margfaldur Ólympíumeistari, var sú nýjasta til að segja frá kynferðisofbeldi Nassar gagnvart sér. Nassar þarf nú að horfast í augu við fórnarlömb sín en þær koma hver á fætur annarri og segja heiminum frá misnotkun hans í réttarsalnum. Nassar misnotaði Kyle Stephens frá því að hún var sex ára þar til að hún varð tólf ára gömul. Hún lýsti því sem Nassar gerði við sig á þessum sex árum. „Þú notaðir líkamann minn í sex ára til að seðja eigin kynlífsþörf. Það er ófyrirgefanlegt,“ sagði Kyle Stephens meðal annars. Hér fyrir neðan má hlusta og horfa á Kyle Stephens horfast í augu við Larry Nassar og flytja þessa áhrifamiklu ræðu. Við verðum samt að vara viðkvæma við að horfa á þetta enda lýsingar á framkomu Nassar hræðilegar.'Little girls don't stay little forever. They grow into strong women that return to destroy your world.' Kyle Stephens confronts former USA Gymnastics team doctor Larry Nassar at his sentencing [WARNING: Graphic] pic.twitter.com/MGpepEVYER — Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2018
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar MeToo Tengdar fréttir Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot. 16. janúar 2018 08:30