Keppendur frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu ganga saman inn á setningarhátíð ÓL 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 16:30 Íþróttafólk frá Suður-Kóreu og Norður-Kóreu gengu saman inn á setningarhátíð á ÓL 2000. Vísir/Getty Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Fulltrúar beggja ríkja hafa fundað um samvinnu á milli þjóðanna í tengslum við Ólympíuleikanna sem fara nú fram í Suður-Kóreu og þau náðu þessu samkomulagi. Fundirnir fóru fram í bænum Panmunjom sem er á landamærum ríkjanna. New York Times segir frá. Auk þessa mun Kórea senda sameiginlegt lið í íshokkí keppni kvenna á Ólympíuleikunum. Það lið mun spila undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Íshokkíliðið verður fyrsta sameiginlega liðið frá Kóreu síðan að Suður-Kóreu og Norður-Kóreu kepptu undir sama merki á borðtennismóti og unglingamóti í knattspyrnu árið 1991. Þetta eru góðar fréttir frá Kóreuskaganum á tímum þegar flestar fréttirnar þaðan fjalla um óvissuástand á skaganum eða vopnatilraunir Norður-Kóreumanna. Kóreski hópurinn á Ólympíuleikunum í Pyeongchang mun ganga inn á völlinn undir sérstökum fána sem mun sýna kóreska skagann óskiptan. Kórea gekk einu fylktu liði inn á setningarhátíð Ólymopíuleikana í Sydney árið 2000 sem og setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Síðast gengu þau saman inn á Asíuleikana árið 2007 en frá þeim tíma hafa þau komið inn á Ólympíuleika í sitthvoru lagi. Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast 9. febrúar næstkomandi. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Allir kóreysku íþróttamennirnir á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu munu ganga einu fylktu liði inn á setningarhátíði leikanna. Þetta var tilkynnt í dag. Fulltrúar beggja ríkja hafa fundað um samvinnu á milli þjóðanna í tengslum við Ólympíuleikanna sem fara nú fram í Suður-Kóreu og þau náðu þessu samkomulagi. Fundirnir fóru fram í bænum Panmunjom sem er á landamærum ríkjanna. New York Times segir frá. Auk þessa mun Kórea senda sameiginlegt lið í íshokkí keppni kvenna á Ólympíuleikunum. Það lið mun spila undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar. Íshokkíliðið verður fyrsta sameiginlega liðið frá Kóreu síðan að Suður-Kóreu og Norður-Kóreu kepptu undir sama merki á borðtennismóti og unglingamóti í knattspyrnu árið 1991. Þetta eru góðar fréttir frá Kóreuskaganum á tímum þegar flestar fréttirnar þaðan fjalla um óvissuástand á skaganum eða vopnatilraunir Norður-Kóreumanna. Kóreski hópurinn á Ólympíuleikunum í Pyeongchang mun ganga inn á völlinn undir sérstökum fána sem mun sýna kóreska skagann óskiptan. Kórea gekk einu fylktu liði inn á setningarhátíð Ólymopíuleikana í Sydney árið 2000 sem og setningarhátíð Ólympíuleikanna í Aþenu 2004. Síðast gengu þau saman inn á Asíuleikana árið 2007 en frá þeim tíma hafa þau komið inn á Ólympíuleika í sitthvoru lagi. Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang hefjast 9. febrúar næstkomandi.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira