Hver Íslendingur notar 150 lítra af dýrmætu vatni á dag Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2018 21:00 Það eru örugglega fáir sem gera sér grein fyrir að þeir noti 150 lítra af vatni á hverjum einasta degi. Mesta einkaneyslan fer fram á salerninu, þegar við böðum okkur, eldum mat og þvoum þvott. En Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af vatnsnotkun þar sem ferskvatn á hvern íbúa hér á landi sprengir skalann í samanburði við önnur lönd. Á morgunverðarfundi Samorku í morgun, þar sem fjallað var um vatnsauðlindina, fjallaði Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, um hve mikil verðmæti felast í magni vatnsins og hreinleika þess. „Ég tók dæmi um sjúkdóma sem fylgja óhreinu vatni í þróunarlöndun þar sem 88% sjúkdóma koma til vegna óhreins neysluvatns,“ segir hann. Afleiddur kostnaður vegna þessa fyrir þjóðina væri 50-60 milljarðar árlega. Fyrir utan beinan kostnað við hreinsun vatnsins - sem Íslendingar sleppa við. „Þá gæti hver fjölskylda verið að borga um tíu þúsund krónur á ári fyrir vatnsreikninginn sinn og það safnast mjög fljótt upp,“ segir Jón Skafti. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna, sagði á fundinum að ekki megi taka vatninu sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega í ljósi frétta undanfarna daga um jarðvegsgerla í vatni. „Það er alveg ljóst á viðbrögðum undanfarna daga að við sem samfélag erum ekki vön að glíma við upplýsingar um neysluvatnið okkar. Og ég vona að þessi umræða veki athygli á mikilvægi hreins neysluvatns og vatnsvernd,“ segir hún. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Það eru örugglega fáir sem gera sér grein fyrir að þeir noti 150 lítra af vatni á hverjum einasta degi. Mesta einkaneyslan fer fram á salerninu, þegar við böðum okkur, eldum mat og þvoum þvott. En Íslendingar þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af vatnsnotkun þar sem ferskvatn á hvern íbúa hér á landi sprengir skalann í samanburði við önnur lönd. Á morgunverðarfundi Samorku í morgun, þar sem fjallað var um vatnsauðlindina, fjallaði Jón Skafti Gestsson, hagfræðingur, um hve mikil verðmæti felast í magni vatnsins og hreinleika þess. „Ég tók dæmi um sjúkdóma sem fylgja óhreinu vatni í þróunarlöndun þar sem 88% sjúkdóma koma til vegna óhreins neysluvatns,“ segir hann. Afleiddur kostnaður vegna þessa fyrir þjóðina væri 50-60 milljarðar árlega. Fyrir utan beinan kostnað við hreinsun vatnsins - sem Íslendingar sleppa við. „Þá gæti hver fjölskylda verið að borga um tíu þúsund krónur á ári fyrir vatnsreikninginn sinn og það safnast mjög fljótt upp,“ segir Jón Skafti. Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Veitna, sagði á fundinum að ekki megi taka vatninu sem sjálfsögðum hlut, sérstaklega í ljósi frétta undanfarna daga um jarðvegsgerla í vatni. „Það er alveg ljóst á viðbrögðum undanfarna daga að við sem samfélag erum ekki vön að glíma við upplýsingar um neysluvatnið okkar. Og ég vona að þessi umræða veki athygli á mikilvægi hreins neysluvatns og vatnsvernd,“ segir hún.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira