Skutlumark Guðjóns Vals vekur athygli í Bandaríkjunum | Komst í SportsCenter á ESPN Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 09:00 Guðjón Valur Sigurðsson. Vísir/Ernir Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eftirminnilegt mark í leiknum á móti Serbíu í lokaleik íslenska handboltalandsliðsins á EM í Króatíu en markið dugði því miður ekki íslenska landsliðinu til að komast áfram upp úr riðlinum. Tilþrif Guðjóns Vals komu honum aftur á móti í tilþrifapakkann í SportsCenter á ESPN íþróttasjónvarpsstöðinni vinsælu í Bandaríkjunum. Guðjón Valur reyndi að vippa boltanum yfir markvörðinn úr vítakasti en boltinn fór í slána.. Frákastið fór ekki langt út í teiginn en það stoppaði ekki hinn 38 ára gamla Íslending í því að stökkva á eftir boltanum. Guðjón Valur er frábær íþróttamaður og enn með mikinn stökkkraft eins og hann sýndi þarna því íslenski landsliðsfyrirliðinn náði að slá boltann í mark Serbana. Markið má sjá hér fyrir neðan af Twittersíðu SportsCenter á ESPN.This is why you NEVER give up on a play #SCtop10pic.twitter.com/5LNNTlEseN — SportsCenter (@SportsCenter) January 17, 2018 Guðjón Valur jafnaði þarna metin í 26-26 en þetta reyndist vera síðasta mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Króatíu. EM 2018 í handbolta Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eftirminnilegt mark í leiknum á móti Serbíu í lokaleik íslenska handboltalandsliðsins á EM í Króatíu en markið dugði því miður ekki íslenska landsliðinu til að komast áfram upp úr riðlinum. Tilþrif Guðjóns Vals komu honum aftur á móti í tilþrifapakkann í SportsCenter á ESPN íþróttasjónvarpsstöðinni vinsælu í Bandaríkjunum. Guðjón Valur reyndi að vippa boltanum yfir markvörðinn úr vítakasti en boltinn fór í slána.. Frákastið fór ekki langt út í teiginn en það stoppaði ekki hinn 38 ára gamla Íslending í því að stökkva á eftir boltanum. Guðjón Valur er frábær íþróttamaður og enn með mikinn stökkkraft eins og hann sýndi þarna því íslenski landsliðsfyrirliðinn náði að slá boltann í mark Serbana. Markið má sjá hér fyrir neðan af Twittersíðu SportsCenter á ESPN.This is why you NEVER give up on a play #SCtop10pic.twitter.com/5LNNTlEseN — SportsCenter (@SportsCenter) January 17, 2018 Guðjón Valur jafnaði þarna metin í 26-26 en þetta reyndist vera síðasta mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Króatíu.
EM 2018 í handbolta Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Íslenski boltinn Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira