Rúnar Kára: Ekki skúffaður af óréttlæti heldur eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2018 14:30 Rúnar Kárason. Vísir/Ernir Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur í dag gert upp Evrópumótið í Króatíu á Twitter-reikningi sínum en íslenska handboltalandsliðið missti af sæti í millriðli þrátt fyrir að vinna sannfærandi sigur á Svíum í fyrsta leik sínum. Rúnar var með tíu mörk í þremur leikjum á EM 2018 og skotnýting hans var 46 prósent. Rúnar byrjaði á því að tala um EM 2016 þar sem íslenska liðið missti líka af sæti í millriðli þrátt fyrir frábæran sigur á Noregi í fyrsta leik. „Eitt stærsta persónulega svekkelsi mitt sem handboltamaður var EM í Póllandi, ég hef unnið í mínum málum síðan til að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur,“ skrifaði Rúnar en bætti svo við. „Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan,“ skrifaði Rúnar.Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2018 Rúnar er staðráðinn að gera árið 2018 að betra ári en árið í fyrra. Hann þarf að fá að spila meira með sínu félagsliði og tekst vonandi að koma sér í betri aðstæður. „Og það er bara hægt að halda áfram, ég veit það. Er sannfærður um að með eigin eljusemi og nýju liði á næsta ári eigi ég eftir að byrja sjá það besta frá sjálfum mér,“ skrifaði Rúnar. Hann hefur líka fengið stuðning á samfélagsmiðlum og er þakklátur fyrir það: „Takk fyrir stuðningin, sorry með skituna. Góðir hlutir munu gerast, um það er ég handviss,“ skrifaði Rúnar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason hefur í dag gert upp Evrópumótið í Króatíu á Twitter-reikningi sínum en íslenska handboltalandsliðið missti af sæti í millriðli þrátt fyrir að vinna sannfærandi sigur á Svíum í fyrsta leik sínum. Rúnar var með tíu mörk í þremur leikjum á EM 2018 og skotnýting hans var 46 prósent. Rúnar byrjaði á því að tala um EM 2016 þar sem íslenska liðið missti líka af sæti í millriðli þrátt fyrir frábæran sigur á Noregi í fyrsta leik. „Eitt stærsta persónulega svekkelsi mitt sem handboltamaður var EM í Póllandi, ég hef unnið í mínum málum síðan til að koma í veg fyrir að slíkt gerist aftur,“ skrifaði Rúnar en bætti svo við. „Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan,“ skrifaði Rúnar.Þetta mót er þar af leiðandi svekkelsi af sömu stærðargráðu, nema í staðinn fyrir að vera skúffaður af óréttlæti eru vonbrigðin einungis út í mig sjálfan — Rúnar Kárason (@runarkarason) January 18, 2018 Rúnar er staðráðinn að gera árið 2018 að betra ári en árið í fyrra. Hann þarf að fá að spila meira með sínu félagsliði og tekst vonandi að koma sér í betri aðstæður. „Og það er bara hægt að halda áfram, ég veit það. Er sannfærður um að með eigin eljusemi og nýju liði á næsta ári eigi ég eftir að byrja sjá það besta frá sjálfum mér,“ skrifaði Rúnar. Hann hefur líka fengið stuðning á samfélagsmiðlum og er þakklátur fyrir það: „Takk fyrir stuðningin, sorry með skituna. Góðir hlutir munu gerast, um það er ég handviss,“ skrifaði Rúnar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fallslagur í Vesturbænum og enski í algleymingi Sport Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira