67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 12:00 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Ronaldo hefur ennfremur skorað 422 mörk í 418 leikjum fyrir Real Madrid eða meira en nokkur annar í glæsilegri sögu þessa spænska stórliðs. Á þessum tíma hans í Madrid hefur Real unnið fimmtán titla. Ef einhver leikmaður Real Madrid ætti að vera elskaður þá er það Cristiano Ronaldo en svo er ekki raunin. Í netkönnun hjá spænska íþróttablaðinu AS kom í ljós að 67 prósent, af þeim 120 þúsund sem kusu, vilja hann í burtu. ESPN segir frá. Cristiano Ronaldo er orðinn 32 ára gamall og á því ekkert alltof mörg ár eftir en það er þó launakröfur hans sem hafa stuðað stuðningsmenn Real Madrid mest. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega heimtað að laun sín verði tvöfölduð og heimildir ESPN herma líka að Portúgalinn vilji fara í sumar. Ronaldo fær í kringum 50 milljónir evra í árslaun eða um 6,3 milljarða íslenska króna. Það að hann vilji fara er líka að hjálpa til að móta skoðun stuðningsmanna Real Madrid. Það er heldur ekkert öruggt að allir sem tóku þátt séu í raun stuðningsmenn Real Madrid. Það væri ekkert slæmt fyrir mótherja liðsins eins og kannski Atletico Madrid að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að stoppa einn besta fótboltamann sögunnar. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð. Ronaldo hefur ennfremur skorað 422 mörk í 418 leikjum fyrir Real Madrid eða meira en nokkur annar í glæsilegri sögu þessa spænska stórliðs. Á þessum tíma hans í Madrid hefur Real unnið fimmtán titla. Ef einhver leikmaður Real Madrid ætti að vera elskaður þá er það Cristiano Ronaldo en svo er ekki raunin. Í netkönnun hjá spænska íþróttablaðinu AS kom í ljós að 67 prósent, af þeim 120 þúsund sem kusu, vilja hann í burtu. ESPN segir frá. Cristiano Ronaldo er orðinn 32 ára gamall og á því ekkert alltof mörg ár eftir en það er þó launakröfur hans sem hafa stuðað stuðningsmenn Real Madrid mest. Cristiano Ronaldo hefur nefnilega heimtað að laun sín verði tvöfölduð og heimildir ESPN herma líka að Portúgalinn vilji fara í sumar. Ronaldo fær í kringum 50 milljónir evra í árslaun eða um 6,3 milljarða íslenska króna. Það að hann vilji fara er líka að hjálpa til að móta skoðun stuðningsmanna Real Madrid. Það er heldur ekkert öruggt að allir sem tóku þátt séu í raun stuðningsmenn Real Madrid. Það væri ekkert slæmt fyrir mótherja liðsins eins og kannski Atletico Madrid að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að stoppa einn besta fótboltamann sögunnar.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn