Kolbeinn mættur aftur á æfingu hjá Nantes og HM vonir vakna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 14:15 Kolbeinn Sigþórsson fagnar sigurmarki sínu á móti Englendingum á EM 2016. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson er allur að braggast eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla. Kolbeinn sagði frá því á Instagram síðu sinni í dag að hann væri farinn að æfa fótbolta á ný. Kolbeinn er hjá franska liðinu Nantes en hann snéri þangað aftur eftir að hafa verið í láni hjá tyrkneska félaginu Galatasaray. Kolbeinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes sumarið 2015 sem gildir til júníloka 2020. Feels great to be finally back @fcnantes A post shared by Kolbeinn Sigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Jan 19, 2018 at 5:39am PST „Frábært að vera loksins komin til baka á æfingar hjá Nantes,“ skrifaði Kolbeinn á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Þetta eru frábærar fréttir en marga dreymir um að sjá Kolbein aftur í íslenska landsliðsbúningnum á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Síðasti leikur hans með landsliðinu var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM sumarið 2016. Kolbeinn skoraði í tveimur síðustu landsleikjum sínum og er eins og er annar markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi með 22 mörk í 44 leikjum. Kolbein vantar fjögur mörk til að jafna met Eiðs Smára Guðjohnsen. Kolbeinn meiddist haustið 2016 og hefur ekki spilað alvöru fótboltaleik síðan. Hans síðasti leikur með Nantes var 28. ágúst 2016 og vegna meiðslann náði hann ekki að spila með Galatasaray. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er allur að braggast eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla. Kolbeinn sagði frá því á Instagram síðu sinni í dag að hann væri farinn að æfa fótbolta á ný. Kolbeinn er hjá franska liðinu Nantes en hann snéri þangað aftur eftir að hafa verið í láni hjá tyrkneska félaginu Galatasaray. Kolbeinn skrifaði undir fimm ára samning við Nantes sumarið 2015 sem gildir til júníloka 2020. Feels great to be finally back @fcnantes A post shared by Kolbeinn Sigþórsson (@kolbeinnsigthorsson) on Jan 19, 2018 at 5:39am PST „Frábært að vera loksins komin til baka á æfingar hjá Nantes,“ skrifaði Kolbeinn á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir ofan. Þetta eru frábærar fréttir en marga dreymir um að sjá Kolbein aftur í íslenska landsliðsbúningnum á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar. Síðasti leikur hans með landsliðinu var á móti Frökkum í átta liða úrslitum á EM sumarið 2016. Kolbeinn skoraði í tveimur síðustu landsleikjum sínum og er eins og er annar markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi með 22 mörk í 44 leikjum. Kolbein vantar fjögur mörk til að jafna met Eiðs Smára Guðjohnsen. Kolbeinn meiddist haustið 2016 og hefur ekki spilað alvöru fótboltaleik síðan. Hans síðasti leikur með Nantes var 28. ágúst 2016 og vegna meiðslann náði hann ekki að spila með Galatasaray.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira