Telja starfsleyfið gefið út á fölskum forsendum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. janúar 2018 08:03 Andstæðingar stóriðju í Helguvík draga hér fána United Silicon í hálfa stöng. Vísir/eyþór Andstæðingar stóriðju í Helguvík eru að kanna réttarstöðu sína gagnvart kísilveri United Silicon í Helguvík. Eftir fundi sína með lögmönnum telja Andstæðingarnar að „sterkar vísbendingar“ séu um að starfsleyfi verksmiðjunnar hafi verið gefið út á „röngum og mögulega fölskum forsendum.“ Þannig komi til skoðunar af þeirra hálfu að höfða mál til ógildingar á starfsleyfi verksmiðjunnar. Fram kemur í tilkynningu frá samtökunum að verið sé að fara yfir margvísleg gögn sem þeim hafa borist frá yfirvöldum, eins og Umhverfisstofnun, Skipulagsstofnun, Reykjanesbæ og fleirum, tengd uppbyggingu og starfssemi fyrirtækisins Ætla má að boðað verði til fundar með íbúum Reykjanesbæjar og öllum þeim „sem hafa áhuga og lögvarða hagsmuni af málinu,“ eins og það er orðað í tilkynningunni. United Silicon Tengdar fréttir United Silicon fær framlengingu á greiðslustöðvun Greiðslustöðvunin nær til 22. janúar 2018. Fyrirtækið hafði áður fengið greiðslustöðvun í ágúst á þessu ári sem rann út í dag. 4. desember 2017 16:06 Fjárfestingin í kísilveri United Silicon verstu viðskipti ársins Fjárfesting Arion banka og lífeyrissjóða í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík er verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 27. desember 2017 07:00 Kísilverið kostar Arion banka um 200 milljónir á mánuði Kostnaður vegna reksturs United Silicon hefur numið um 200 milljónum í hverjum mánuði frá því að greiðslustöðvun hófst. Arion stendur undir kostnaðinum en framleiðsla kísilversins hefur legið niðri um langt skeið. 22. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Andstæðingar stóriðju í Helguvík eru að kanna réttarstöðu sína gagnvart kísilveri United Silicon í Helguvík. Eftir fundi sína með lögmönnum telja Andstæðingarnar að „sterkar vísbendingar“ séu um að starfsleyfi verksmiðjunnar hafi verið gefið út á „röngum og mögulega fölskum forsendum.“ Þannig komi til skoðunar af þeirra hálfu að höfða mál til ógildingar á starfsleyfi verksmiðjunnar. Fram kemur í tilkynningu frá samtökunum að verið sé að fara yfir margvísleg gögn sem þeim hafa borist frá yfirvöldum, eins og Umhverfisstofnun, Skipulagsstofnun, Reykjanesbæ og fleirum, tengd uppbyggingu og starfssemi fyrirtækisins Ætla má að boðað verði til fundar með íbúum Reykjanesbæjar og öllum þeim „sem hafa áhuga og lögvarða hagsmuni af málinu,“ eins og það er orðað í tilkynningunni.
United Silicon Tengdar fréttir United Silicon fær framlengingu á greiðslustöðvun Greiðslustöðvunin nær til 22. janúar 2018. Fyrirtækið hafði áður fengið greiðslustöðvun í ágúst á þessu ári sem rann út í dag. 4. desember 2017 16:06 Fjárfestingin í kísilveri United Silicon verstu viðskipti ársins Fjárfesting Arion banka og lífeyrissjóða í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík er verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 27. desember 2017 07:00 Kísilverið kostar Arion banka um 200 milljónir á mánuði Kostnaður vegna reksturs United Silicon hefur numið um 200 milljónum í hverjum mánuði frá því að greiðslustöðvun hófst. Arion stendur undir kostnaðinum en framleiðsla kísilversins hefur legið niðri um langt skeið. 22. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
United Silicon fær framlengingu á greiðslustöðvun Greiðslustöðvunin nær til 22. janúar 2018. Fyrirtækið hafði áður fengið greiðslustöðvun í ágúst á þessu ári sem rann út í dag. 4. desember 2017 16:06
Fjárfestingin í kísilveri United Silicon verstu viðskipti ársins Fjárfesting Arion banka og lífeyrissjóða í kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík er verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. 27. desember 2017 07:00
Kísilverið kostar Arion banka um 200 milljónir á mánuði Kostnaður vegna reksturs United Silicon hefur numið um 200 milljónum í hverjum mánuði frá því að greiðslustöðvun hófst. Arion stendur undir kostnaðinum en framleiðsla kísilversins hefur legið niðri um langt skeið. 22. nóvember 2017 06:00