Curry tryggði meisturunum sigur með flautuþristi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. janúar 2018 07:30 Steph Curry var góður í nótt. vísir/getty Flautuþristur Steph Curry tryggði Golden State Warriors sigur á Dallas Mavericks í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Hinir fjórir fræknu í liði Golden State; Curry, Kevin Durant, Klay Thompson og Draymond Green skoruðu samtals 100 stig í leiknum, sem var nokkuð jafn allan tímann, meistararnir náðu aldrei að hrista heimamenn af sér. Mavericks höfðu tapað síðustu tveimur viðureignum sínum við Golden State með samtals 45 stigum, en þeir létu þá hafa fyrir sigrinum í nótt. Sigurinn í kvöld var áttundi sigur Golden State á útivelli í röð. Terry Rozier stal senunni með 20 stigum á 20 mínútum þegar Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í leik liðanna sem mættust í úrslitum austurdeildarinnar á síðasta tímabili. Rozier skoraði síðustu átta stigin í fyrsta leikhluta og tryggði Celtics 11 stiga forystu inn í annan leikhluta, og átti svo önnur átta stig í röð um miðbik fjórða leikhluta þegar heimamenn komust í 21 stigs forystu. Svo fór að lokum að Boston vann með fjórtán stigum, 102-88. Þetta var í fyrsta skipti sem Isiah Thomas snéri aftur til Boston eftir að hafa verið skipt fyri Kyrie Irving fyrir tímabilið og tóku stuðningsmenn Celtics vel á móti honum. Thomas tók þó ekki þátt í leiknum.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - Houston Rockets 98-116 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 112-106 Washington Wizards - New York Knicks 121-103 Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves 98-97 Detroit Pistons - Miami Heat 104-111 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 102-88 Chicago Bulls - Toronto Raptors 115-124 Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 122-101 Dallas Mavericks - Golden State Warriors 122-125 Denver Nuggets - Phoenix Suns 134-111 Utah Jazz - New Orleans Pelicans 98-108 LA Lakers - Oklahoma City Thunder 96-133 NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira
Flautuþristur Steph Curry tryggði Golden State Warriors sigur á Dallas Mavericks í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Hinir fjórir fræknu í liði Golden State; Curry, Kevin Durant, Klay Thompson og Draymond Green skoruðu samtals 100 stig í leiknum, sem var nokkuð jafn allan tímann, meistararnir náðu aldrei að hrista heimamenn af sér. Mavericks höfðu tapað síðustu tveimur viðureignum sínum við Golden State með samtals 45 stigum, en þeir létu þá hafa fyrir sigrinum í nótt. Sigurinn í kvöld var áttundi sigur Golden State á útivelli í röð. Terry Rozier stal senunni með 20 stigum á 20 mínútum þegar Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í leik liðanna sem mættust í úrslitum austurdeildarinnar á síðasta tímabili. Rozier skoraði síðustu átta stigin í fyrsta leikhluta og tryggði Celtics 11 stiga forystu inn í annan leikhluta, og átti svo önnur átta stig í röð um miðbik fjórða leikhluta þegar heimamenn komust í 21 stigs forystu. Svo fór að lokum að Boston vann með fjórtán stigum, 102-88. Þetta var í fyrsta skipti sem Isiah Thomas snéri aftur til Boston eftir að hafa verið skipt fyri Kyrie Irving fyrir tímabilið og tóku stuðningsmenn Celtics vel á móti honum. Thomas tók þó ekki þátt í leiknum.Úrslit næturinnar: Orlando Magic - Houston Rockets 98-116 Philadelphia 76ers - San Antonio Spurs 112-106 Washington Wizards - New York Knicks 121-103 Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves 98-97 Detroit Pistons - Miami Heat 104-111 Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 102-88 Chicago Bulls - Toronto Raptors 115-124 Milwaukee Bucks - Indiana Pacers 122-101 Dallas Mavericks - Golden State Warriors 122-125 Denver Nuggets - Phoenix Suns 134-111 Utah Jazz - New Orleans Pelicans 98-108 LA Lakers - Oklahoma City Thunder 96-133
NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira