Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Kjartan Kjartansson skrifar 4. janúar 2018 14:44 Intel er einn stærsti framleiðandi örgjörva í heiminum. Vísir/AFP Tölvuþrjótar gætu nýtt sér meiriháttar öryggisgalla í örgjörvum til að stela persónuupplýsingum eigenda tölva. Tæknifyrirtæki vinna nú í kapphlaupi við tímann að því að bæta gallana en upplýsingum um þá var lekið fyrr en til stóð. Sérfræðingar Google fundu alvarlegan öryggisgalla sem nefnist „Spectre“ í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM. Þá fannst annar galli sem nefndur hefur verið „Meltdown“ í Intel-örgjörvum. Fyrirtækin hafa vitað af göllunum um nokkurra mánaða skeið og hafa unnið að uppfærslum.Breska ríkisútvarpið BBC segir alvanalegt að tæknifyrirtæki greini ekki frá öryggisgöllum af þessu tagi fyrr en búið er að lagfæra þá til að koma í veg fyrir að óprúttnir aðila notfæri sér þá. Í þessu tilfelli láku upplýsingarnar um gallana út áður en búið var að ráða bót á þeim. Intel segir að fyrirtækið hafi ætlað að gefa út uppfærslu í næstu viku til að lagfæra þá. Uppfærslna er að vænta á næstu dögum. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér galla til að lesa gögn í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. Microsoft segist ætla að gefa út öryggiskerfauppfærslu í dag til að bregðast við gallanum. Apple er einnig sagt vinna að uppfærslu fyrir far- og borðtölvur sínar. Gallarnir hafi fundist í örgjörvum allt að rúmlega tuttugu ára gamalla tölva. Tækni Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Tölvuþrjótar gætu nýtt sér meiriháttar öryggisgalla í örgjörvum til að stela persónuupplýsingum eigenda tölva. Tæknifyrirtæki vinna nú í kapphlaupi við tímann að því að bæta gallana en upplýsingum um þá var lekið fyrr en til stóð. Sérfræðingar Google fundu alvarlegan öryggisgalla sem nefnist „Spectre“ í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM. Þá fannst annar galli sem nefndur hefur verið „Meltdown“ í Intel-örgjörvum. Fyrirtækin hafa vitað af göllunum um nokkurra mánaða skeið og hafa unnið að uppfærslum.Breska ríkisútvarpið BBC segir alvanalegt að tæknifyrirtæki greini ekki frá öryggisgöllum af þessu tagi fyrr en búið er að lagfæra þá til að koma í veg fyrir að óprúttnir aðila notfæri sér þá. Í þessu tilfelli láku upplýsingarnar um gallana út áður en búið var að ráða bót á þeim. Intel segir að fyrirtækið hafi ætlað að gefa út uppfærslu í næstu viku til að lagfæra þá. Uppfærslna er að vænta á næstu dögum. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér galla til að lesa gögn í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. Microsoft segist ætla að gefa út öryggiskerfauppfærslu í dag til að bregðast við gallanum. Apple er einnig sagt vinna að uppfærslu fyrir far- og borðtölvur sínar. Gallarnir hafi fundist í örgjörvum allt að rúmlega tuttugu ára gamalla tölva.
Tækni Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira