Öryggisgallar í örgjörvum hafa áhrif á tæki Apple Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. janúar 2018 10:49 Fyrirtækið hefur nú þegar gert einhverjar úrbætur og segir að það séu engar vísbendingar um að einhverjir hafi nýtt sér gallana í annarlegum tilgangi. Vísir/Getty Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur. Fyrirtækið hefur nú þegar gert einhverjar úrbætur og segir að það séu engar vísbendingar um að einhverjir hafi nýtt sér gallana í annarlegum tilgangi. Þó er mælt með því að notendur þessara tækja hali ekki niður neinum forritum nema þau komi frá öruggum aðilum. Annars vegar er um að ræða öryggisgallann Spectre sem finnst í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM og hins vegar er galli sem nefndur hefur verið Meltdown og finna má í örgjörvum frá Intel. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér gallana til að lesa göng í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. „Öryggisgallarnir hafa áhrif á öll kerfi Mac og iOS-tæki en það eru ekki nein þekkt dæmi um að þetta hafi haft slæm áhrif á viðskiptavini,“ sagði í bloggfærslu Apple um málið. Meltdown-gallinn hefur ekki áhrif á Apple-úrið að sögn fyrirtækisins þar sem gallinn er í örgjörva sem er ekki að finna í úrinu. Nánar má lesa um málið á vef BBC og Guardian. Tækni Tengdar fréttir Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. 4. janúar 2018 14:44 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Apple hefur greint frá því að alvarlegir öryggisgallar sem fundist hafa í örgjörvum hafi áhrif á iPhone, iPad-spjaldtölvur og Mac-tölvur. Fyrirtækið hefur nú þegar gert einhverjar úrbætur og segir að það séu engar vísbendingar um að einhverjir hafi nýtt sér gallana í annarlegum tilgangi. Þó er mælt með því að notendur þessara tækja hali ekki niður neinum forritum nema þau komi frá öruggum aðilum. Annars vegar er um að ræða öryggisgallann Spectre sem finnst í örgjörvum frá Intel, AMD og ARM og hins vegar er galli sem nefndur hefur verið Meltdown og finna má í örgjörvum frá Intel. Sérfræðingar segja að tölvuþrjótar gætu nýtt sér gallana til að lesa göng í minni tölva og jafnvel komast yfir lykilorð eða dulmálskóða. „Öryggisgallarnir hafa áhrif á öll kerfi Mac og iOS-tæki en það eru ekki nein þekkt dæmi um að þetta hafi haft slæm áhrif á viðskiptavini,“ sagði í bloggfærslu Apple um málið. Meltdown-gallinn hefur ekki áhrif á Apple-úrið að sögn fyrirtækisins þar sem gallinn er í örgjörva sem er ekki að finna í úrinu. Nánar má lesa um málið á vef BBC og Guardian.
Tækni Tengdar fréttir Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. 4. janúar 2018 14:44 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Sjá meira
Laga öryggisgalla í örgjörvum í kappi við tímann Gallinn þýðir að tölvuþrjótar gætu komist yfir persónuupplýsingar tölvueigenda. Uppfærslur eru á leiðinni frá helstu tæknifyrirtækjum. 4. janúar 2018 14:44