Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. janúar 2018 22:45 Það verður enginn svangur í Cincinnati í kvöld. mynd/buffalo bills Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 1999. Til þess að komast þangað þurfti Buffalo að vinna sinn leik og treysta á aðstoð frá Cincinnati Bengals gegn Baltimore Ravens. Sú aðstoð kom á lokasekúndunum frá Bengals sem vann leikinn á dramatískan hátt og skaut Bills um leið í úrslitakeppnina. Gleðin í Buffalo var ósvikin. Bills hafði lofað því að gefa Bengals kjúklingavængi ef liðið myndi leggja Baltimore. Að sjálfsögðu var staðið við það. Ekki bara fóru 1.440 vængir til Cincinnati heldur líka mörg kíló af sósum, sellerí og gulrótum. Það verður því veisla í Cincinnati er vængirnir skila sér. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst annað kvöld og verða allir leikirnir í úrslitakeppninni í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.Our friends at Duff's are hitting the road to Cincinnati tonight with:1440 wings 90 lbs of celery30 lbs of carrots6 gallons of blue cheese9 gallons of Duff's wing sauceAnd a TON of thank you's from Buffalo! #GoBillsSee you soon, @Bengals! pic.twitter.com/ijYi9m8r1y— Buffalo Bills (@buffalobills) January 5, 2018 NFL Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í fyrsta sinn síðan 1999. Til þess að komast þangað þurfti Buffalo að vinna sinn leik og treysta á aðstoð frá Cincinnati Bengals gegn Baltimore Ravens. Sú aðstoð kom á lokasekúndunum frá Bengals sem vann leikinn á dramatískan hátt og skaut Bills um leið í úrslitakeppnina. Gleðin í Buffalo var ósvikin. Bills hafði lofað því að gefa Bengals kjúklingavængi ef liðið myndi leggja Baltimore. Að sjálfsögðu var staðið við það. Ekki bara fóru 1.440 vængir til Cincinnati heldur líka mörg kíló af sósum, sellerí og gulrótum. Það verður því veisla í Cincinnati er vængirnir skila sér. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hefst annað kvöld og verða allir leikirnir í úrslitakeppninni í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.Our friends at Duff's are hitting the road to Cincinnati tonight with:1440 wings 90 lbs of celery30 lbs of carrots6 gallons of blue cheese9 gallons of Duff's wing sauceAnd a TON of thank you's from Buffalo! #GoBillsSee you soon, @Bengals! pic.twitter.com/ijYi9m8r1y— Buffalo Bills (@buffalobills) January 5, 2018
NFL Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Fleiri fréttir Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshögginn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira