Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 12:30 Richie Incognito. vísir/getty Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Yannick Ngakoue, varnarmaður Jacksonville Jaguars, sakaði hann um kynþáttaníð eftir leik liðanna í úrslitakeppninni í gær.Great win to day! And 64, you goin have to come harder than some weak racist slurs. I’m proud of my African heritage, as are 70% of the other Black players in this league. #Iaintjonathanmartin! — YANNICK NGAKOUE! (@YannGetSacks91) January 8, 2018 Þessi tíðindi koma líklega ekki mörgum í opna skjöldu en árið 2013 var Incognito settur í bann og rekinn frá Miami Dolphins fyrir að leggja liðsfélaga sinn, Jonathan Martin, í einelti Martin yfirgaf liðið út af eineltinu og sagði síðar að hann hefði íhugað að svipta sig lífi. Incognito var að klára sitt ellefta tímabil í deildinni og var valinn í stjörnulið deildarinnar fyrir frammistöðu sína á vellinum í vetur. NFL Tengdar fréttir Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Yannick Ngakoue, varnarmaður Jacksonville Jaguars, sakaði hann um kynþáttaníð eftir leik liðanna í úrslitakeppninni í gær.Great win to day! And 64, you goin have to come harder than some weak racist slurs. I’m proud of my African heritage, as are 70% of the other Black players in this league. #Iaintjonathanmartin! — YANNICK NGAKOUE! (@YannGetSacks91) January 8, 2018 Þessi tíðindi koma líklega ekki mörgum í opna skjöldu en árið 2013 var Incognito settur í bann og rekinn frá Miami Dolphins fyrir að leggja liðsfélaga sinn, Jonathan Martin, í einelti Martin yfirgaf liðið út af eineltinu og sagði síðar að hann hefði íhugað að svipta sig lífi. Incognito var að klára sitt ellefta tímabil í deildinni og var valinn í stjörnulið deildarinnar fyrir frammistöðu sína á vellinum í vetur.
NFL Tengdar fréttir Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22