Holly Holm tókst ekki að endurtaka leikinn gegn Cyborg Pétur Marinó Jónsson skrifar 31. desember 2017 07:30 Cyborg átti góða frammistöðu í nótt. Vísir/Getty UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris ‘Cyborg’ Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm náði ekki að gera það sama við Cyborg líkt og hún gerði við Rondu Rousey á sínum tíma. Cris Cyborg sigraði bardaga þeirra eftir fimm lotu dómaraákvörðun. Bardaginn var nokkuð jafn og spennandi en þetta var fyrsta titilvörn Cyborg í UFC. Holm náði nokkrum góðum gagnhöggum í Cyborg til að byrja með en sú brasilíska stóð allt af sér. Cyborg bætti í sóknina þegar leið á bardagann og fór að lesa betur í hreyfingar Holm. Holm reyndi nokkrum sinnum að ná hásparki líkt og hún gerði gegn Rousey en alltaf var Cyborg viðbúin. Að mati tveggja dómara sigraði Cyborg þrjár af fimm lotum en einn dómarinn gaf Cyborg fjórar lotur. Þetta var í fyrsta sinn sem Cyborg fer fimm lotur á ferlinum og í fyrsta sinn síðan 2008 sem henni tekst ekki að klára andstæðinginn sinn.Khabib Nurmagomedov átti magnaði endurkomu og valtaði hreinlega yfir Edson Barboza. Bardaginn var afar fjörugur og þótt Barboza hafi byrjað vel virtist Khabib aldrei vera í hættu. Khabib tók Barboza niður í öllum lotum og stjórnaði honum vel í gólfinu. Frábær frammistaða þeim rússneska í kvöld og verður gaman að sjá hvað hann gerir á næsta ári ef hann helst heill. Síðasta bardagakvöld UFC á árinu var ágætis skemmtun þó margir bardagar hafi farið allar loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
UFC 219 fór fram í nótt í Las Vegas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þær Cris ‘Cyborg’ Justino og Holly Holm um fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm náði ekki að gera það sama við Cyborg líkt og hún gerði við Rondu Rousey á sínum tíma. Cris Cyborg sigraði bardaga þeirra eftir fimm lotu dómaraákvörðun. Bardaginn var nokkuð jafn og spennandi en þetta var fyrsta titilvörn Cyborg í UFC. Holm náði nokkrum góðum gagnhöggum í Cyborg til að byrja með en sú brasilíska stóð allt af sér. Cyborg bætti í sóknina þegar leið á bardagann og fór að lesa betur í hreyfingar Holm. Holm reyndi nokkrum sinnum að ná hásparki líkt og hún gerði gegn Rousey en alltaf var Cyborg viðbúin. Að mati tveggja dómara sigraði Cyborg þrjár af fimm lotum en einn dómarinn gaf Cyborg fjórar lotur. Þetta var í fyrsta sinn sem Cyborg fer fimm lotur á ferlinum og í fyrsta sinn síðan 2008 sem henni tekst ekki að klára andstæðinginn sinn.Khabib Nurmagomedov átti magnaði endurkomu og valtaði hreinlega yfir Edson Barboza. Bardaginn var afar fjörugur og þótt Barboza hafi byrjað vel virtist Khabib aldrei vera í hættu. Khabib tók Barboza niður í öllum lotum og stjórnaði honum vel í gólfinu. Frábær frammistaða þeim rússneska í kvöld og verður gaman að sjá hvað hann gerir á næsta ári ef hann helst heill. Síðasta bardagakvöld UFC á árinu var ágætis skemmtun þó margir bardagar hafi farið allar loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Loksins berst Khabib aftur Einn besti léttvigtarmaður heims, Khabib Nurmagomedov, snýr loksins aftur í búrið í nótt á UFC 219. Khabib mætir þá Edson Barboza í einum mest spennandi bardaga kvöldsins. 30. desember 2017 15:45
Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15