Gamlársdagur einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans Nadine Guðrún Yaghi skrifar 31. desember 2017 12:29 Inngangur bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. vísir/ernir Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. Á bráðamóttökunni býr starfsfólkið sig nú undir eina annasömustu nótt ársins en þangað leita jafnan margir eftir flugeldaslys. „Það er töluvert um minniháttar slys en töluvert líka um komur í tenglsum við ölvun og átök og slagsmál. Við bætum nokkuð í mannskap. Við erum með auka lækna og hjúkrunarfræðing á vaktinni í nótt til þess að geta tekist á við þetta alltsaman,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Ölvun og notkun flugelda fer ekki samanJón segir að flugeldaslysum hafi fækkað nokkuð undanfarin ár. „Þau eru ennþá upp undir tuttugu á hverju ári sem er of mikið en þetta var hins vegar um 50 fyrir tíu árum síðan. En ennþá eru þetta sömu tegundir slysa sem við erum að sjá. Fyrst og fremst áverkar á augum eða höndum og yfirleitt þannig að annaðhvort er einhver galli í flugeldinum eða þá að fólk er ekki að fara eftir leiðbeiningum,“ segir Jón. Hann segir gríðarlega mikiðvægt að fólk fari varlega í kvöld. „Ekki halda á flugeldum sem eru ekki ætlaðir til þess og svo hins vegar að fara varlega í áfengið ef maður ætlar að fara skjóta upp flugeldum. Við höfum séð það mjög áberandi að ölvun og notkun flugelda fer bara alls ekki saman,“ segir Jón. Þá búa menn sig einnig undir annasama nótt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviðliðsmönnum verður fjölgað á vaktinni í nótt og verða um 35 talsins. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Gamlársdagur er einn annasamasti dagur ársins á bráðamóttöku Landspítalans og hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu og er aukamannskapur á vakt í kvöld vegna þess. Flugeldaslysum hefur þó fækkað á síðustu árum en yfirlæknir segir bein tengsl vera á milli áfengisneyslu og slysa vegna notkunar flugelda. Á bráðamóttökunni býr starfsfólkið sig nú undir eina annasömustu nótt ársins en þangað leita jafnan margir eftir flugeldaslys. „Það er töluvert um minniháttar slys en töluvert líka um komur í tenglsum við ölvun og átök og slagsmál. Við bætum nokkuð í mannskap. Við erum með auka lækna og hjúkrunarfræðing á vaktinni í nótt til þess að geta tekist á við þetta alltsaman,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir á bráðamóttökunni.Ölvun og notkun flugelda fer ekki samanJón segir að flugeldaslysum hafi fækkað nokkuð undanfarin ár. „Þau eru ennþá upp undir tuttugu á hverju ári sem er of mikið en þetta var hins vegar um 50 fyrir tíu árum síðan. En ennþá eru þetta sömu tegundir slysa sem við erum að sjá. Fyrst og fremst áverkar á augum eða höndum og yfirleitt þannig að annaðhvort er einhver galli í flugeldinum eða þá að fólk er ekki að fara eftir leiðbeiningum,“ segir Jón. Hann segir gríðarlega mikiðvægt að fólk fari varlega í kvöld. „Ekki halda á flugeldum sem eru ekki ætlaðir til þess og svo hins vegar að fara varlega í áfengið ef maður ætlar að fara skjóta upp flugeldum. Við höfum séð það mjög áberandi að ölvun og notkun flugelda fer bara alls ekki saman,“ segir Jón. Þá búa menn sig einnig undir annasama nótt hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Slökkviðliðsmönnum verður fjölgað á vaktinni í nótt og verða um 35 talsins.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira