Conor: Ég á nóg eftir Dagur Lárusson skrifar 21. desember 2017 17:30 Conor McGregor á ennþá nóg eftir vísir/getty Bardagakappinn Conor McGregor segir að hann eigi enn nóg eftir í sér og því muni hann halda áfram að berjast eins lengi og hann getur. Eins og frægt er orðið þá tapaði McGregor fyrir Floyd Mayweather í boxbardaga í ágúst en síðan þá hefur McGregor tekið sér pásu. McGregor barðist síðast í UFC í nóvember á síðasta ári og því eru aðdáendur hans búnir að bíða lengi. „Ég met stöðu mína alltaf út frá því hversu mikinn skaða ég hef hlotið,“ segir Conor. „Ég spyr sjálfan mig alltaf að því hversu mikinn skaða ég hef hlotið, hvernig heilinn minn er, hvernig heilsa mín er, hvernig líkaminn minn er og hversu mikið hungur ég hef o.s.frv.“ „Þannig met ég það hversu mikið ég á eftir í þessum bardagaheimi og ég finn að ég á enn þá mikið eftir.“ „Þetta er ekki endilega spurning um peninga því ég hef ástríðu fyrir því að berjast, ég elska að berjast. Ég mun halda því áfram svo lengi sem ég hef heilsuna og löngunina til þess að gera það.“ Það er spurning hver næsti andstæðingur McGregor verður en Tony Ferguson hefur verið nefndur sem mögulegur andstæðingur. MMA Tengdar fréttir Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30 Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. 21. desember 2017 11:30 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor segir að hann eigi enn nóg eftir í sér og því muni hann halda áfram að berjast eins lengi og hann getur. Eins og frægt er orðið þá tapaði McGregor fyrir Floyd Mayweather í boxbardaga í ágúst en síðan þá hefur McGregor tekið sér pásu. McGregor barðist síðast í UFC í nóvember á síðasta ári og því eru aðdáendur hans búnir að bíða lengi. „Ég met stöðu mína alltaf út frá því hversu mikinn skaða ég hef hlotið,“ segir Conor. „Ég spyr sjálfan mig alltaf að því hversu mikinn skaða ég hef hlotið, hvernig heilinn minn er, hvernig heilsa mín er, hvernig líkaminn minn er og hversu mikið hungur ég hef o.s.frv.“ „Þannig met ég það hversu mikið ég á eftir í þessum bardagaheimi og ég finn að ég á enn þá mikið eftir.“ „Þetta er ekki endilega spurning um peninga því ég hef ástríðu fyrir því að berjast, ég elska að berjast. Ég mun halda því áfram svo lengi sem ég hef heilsuna og löngunina til þess að gera það.“ Það er spurning hver næsti andstæðingur McGregor verður en Tony Ferguson hefur verið nefndur sem mögulegur andstæðingur.
MMA Tengdar fréttir Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30 Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. 21. desember 2017 11:30 Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30
Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. 21. desember 2017 11:30
Khabib: Það á að taka beltið af Conor Það er meira en ár síðan Conor McGregor varð léttvigtarmeistari hjá UFC og það liggur ekki enn fyrir hvenær hann ætlar að verja beltið sitt. 21. desember 2017 14:15