Suður-Kórea vill minnka umsvif rafeyrisbraskara Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. desember 2017 06:00 Svona gæti Bitcoin litið út, væri myntin til öðruvísi en á stafrænu formi. vísir/afp Ríkisstjórn Suður-Kóreu ætlar að herða reglugerðir um viðskipti með rafmyntir þar í landi, til að mynda með Bitcoin. Frá þessu greindi ríkisstjórnin í gær en aðgerðirnar miða að því að minnka umsvif slíkra viðskipta vegna óstöðugleika myntanna. „Ríkisstjórnin hefur ítrekað varað við því að rafmyntir geti ekki þjónað hlutverki raunverulegs gjaldmiðils. Viðskipti með rafmyntir gætu leitt til mikils taps vegna yfirgengilegs óstöðugleika,“ sagði í tilkynningu ríkisstjórnarinnar í gær. Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Áður hefur ríkisstjórnin tilkynnt um þau áform sín að leggja sérstakan skatt á viðskipti með rafmyntir til þess að draga úr viðskiptum. Virði vinsælustu rafmyntarinnar, Bitcoin, hefur rúmlega fjórtánfaldast frá upphafi árs. Í Suður-Kóreu er myntin afar vinsæl og Reuters segir allt frá húsmæðrum til námsmanna hafa fjárfest í henni. Þegar þessi frétt var skrifuð var eitt Bitcoin andvirði 14.427 bandaríkjadala eða 1.505.313 króna. Í upphafi árs var myntin virði um þúsund bandaríkjadala. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41 Segir að Bitcoin sé bóla sem muni springa fyrr eða síðar Bitcoin er bóla sem mun springa fyrr eða síðar. Þetta segir dósent við Háskóla Íslands. Engin raunveruleg verðmæti búi að baki gegndarlausri styrkingu gengisins, önnur en von fjárfesta um áframhaldandi hækkun. Gengi Bitcoin hefur lækkað í vikunni eftir gríðarlegar hækkanir síðustu mánaða. 23. desember 2017 19:30 Setja um 2,2 milljarða í rafmyntanámu í Reykjanesbæ Eigendur námu þar sem grafið er eftir Bitcoin og Ether juku fyrr í mánuðinum hlutafé íslensks einkahlutafélags, Genesis Mining um, 2,2 milljarða króna. Starfsemin á Fitjum í Reykjanesbæ hefur vaxið mikið síðustu áru. 1. nóvember 2017 10:30 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ríkisstjórn Suður-Kóreu ætlar að herða reglugerðir um viðskipti með rafmyntir þar í landi, til að mynda með Bitcoin. Frá þessu greindi ríkisstjórnin í gær en aðgerðirnar miða að því að minnka umsvif slíkra viðskipta vegna óstöðugleika myntanna. „Ríkisstjórnin hefur ítrekað varað við því að rafmyntir geti ekki þjónað hlutverki raunverulegs gjaldmiðils. Viðskipti með rafmyntir gætu leitt til mikils taps vegna yfirgengilegs óstöðugleika,“ sagði í tilkynningu ríkisstjórnarinnar í gær. Á meðal aðgerða er að banna alfarið notkun nafnlausra reikninga fyrir rafmyntarviðskipti sem og að heimila viðskiptaeftirliti landsins að loka viðskiptastöðum. Áður hefur ríkisstjórnin tilkynnt um þau áform sín að leggja sérstakan skatt á viðskipti með rafmyntir til þess að draga úr viðskiptum. Virði vinsælustu rafmyntarinnar, Bitcoin, hefur rúmlega fjórtánfaldast frá upphafi árs. Í Suður-Kóreu er myntin afar vinsæl og Reuters segir allt frá húsmæðrum til námsmanna hafa fjárfest í henni. Þegar þessi frétt var skrifuð var eitt Bitcoin andvirði 14.427 bandaríkjadala eða 1.505.313 króna. Í upphafi árs var myntin virði um þúsund bandaríkjadala.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41 Segir að Bitcoin sé bóla sem muni springa fyrr eða síðar Bitcoin er bóla sem mun springa fyrr eða síðar. Þetta segir dósent við Háskóla Íslands. Engin raunveruleg verðmæti búi að baki gegndarlausri styrkingu gengisins, önnur en von fjárfesta um áframhaldandi hækkun. Gengi Bitcoin hefur lækkað í vikunni eftir gríðarlegar hækkanir síðustu mánaða. 23. desember 2017 19:30 Setja um 2,2 milljarða í rafmyntanámu í Reykjanesbæ Eigendur námu þar sem grafið er eftir Bitcoin og Ether juku fyrr í mánuðinum hlutafé íslensks einkahlutafélags, Genesis Mining um, 2,2 milljarða króna. Starfsemin á Fitjum í Reykjanesbæ hefur vaxið mikið síðustu áru. 1. nóvember 2017 10:30 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41
Segir að Bitcoin sé bóla sem muni springa fyrr eða síðar Bitcoin er bóla sem mun springa fyrr eða síðar. Þetta segir dósent við Háskóla Íslands. Engin raunveruleg verðmæti búi að baki gegndarlausri styrkingu gengisins, önnur en von fjárfesta um áframhaldandi hækkun. Gengi Bitcoin hefur lækkað í vikunni eftir gríðarlegar hækkanir síðustu mánaða. 23. desember 2017 19:30
Setja um 2,2 milljarða í rafmyntanámu í Reykjanesbæ Eigendur námu þar sem grafið er eftir Bitcoin og Ether juku fyrr í mánuðinum hlutafé íslensks einkahlutafélags, Genesis Mining um, 2,2 milljarða króna. Starfsemin á Fitjum í Reykjanesbæ hefur vaxið mikið síðustu áru. 1. nóvember 2017 10:30