Guðjón Valur: þetta eru skemmtilegustu leikirnir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2017 20:30 Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í erfiðum riðli á EM í Króatíu sem hefst í næsta mánuði. Strákarnir okkar lentu í riðli með heimaliðinu, Serbíu og Svíþjóð.Serbar mæta með laskað lið til leiks en lykilmenn eru frá vegna meiðsla. „Það eru fjórir staðfestir en ég hef heyrt alveg upp í 6-7. Það breytir öllu hverjir verða þarna, þeir verða alveg örugglega með sjö inni á vellinum. Við sjáum til hverjir klæða sig í búning hjá þeim en mér er nokkuð sama hvernig þeirra lið lítur út,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Landsliðsfyrirliðinn segir að leikurinn gegn Króatíu verði krefjandi. „Þeir verða með hörkulið og ég hlakka mikið til að spila þarna. Það verða mikil læti. Þetta eru venjulega skemmtilegustu leikirnir og ástæðan fyrir því að maður er í þessu,“ sagði Guðjón Valur. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Fjórir sterkir leikmenn úr leik hjá Serbum Fjórir sterkir leikmenn hafa helst úr lestinni hjá serbneska handboltalandsliðinu fyrir EM í Króatíu í næsta mánuði. 26. desember 2017 21:15 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta er í erfiðum riðli á EM í Króatíu sem hefst í næsta mánuði. Strákarnir okkar lentu í riðli með heimaliðinu, Serbíu og Svíþjóð.Serbar mæta með laskað lið til leiks en lykilmenn eru frá vegna meiðsla. „Það eru fjórir staðfestir en ég hef heyrt alveg upp í 6-7. Það breytir öllu hverjir verða þarna, þeir verða alveg örugglega með sjö inni á vellinum. Við sjáum til hverjir klæða sig í búning hjá þeim en mér er nokkuð sama hvernig þeirra lið lítur út,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Landsliðsfyrirliðinn segir að leikurinn gegn Króatíu verði krefjandi. „Þeir verða með hörkulið og ég hlakka mikið til að spila þarna. Það verða mikil læti. Þetta eru venjulega skemmtilegustu leikirnir og ástæðan fyrir því að maður er í þessu,“ sagði Guðjón Valur. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Fjórir sterkir leikmenn úr leik hjá Serbum Fjórir sterkir leikmenn hafa helst úr lestinni hjá serbneska handboltalandsliðinu fyrir EM í Króatíu í næsta mánuði. 26. desember 2017 21:15 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Fjórir sterkir leikmenn úr leik hjá Serbum Fjórir sterkir leikmenn hafa helst úr lestinni hjá serbneska handboltalandsliðinu fyrir EM í Króatíu í næsta mánuði. 26. desember 2017 21:15