Bjarki Þór Pálsson tapaði léttvigtartitlinum til Stephen O'Keefe í aðal bardaga FightStar Championship 13 bardagakvöldsins í nótt.
Tæknilegt rothögg í fyrstu lotu réði úrslitum í bardaganum, en O'Keefe byrjaði sterkt með þungum höggum og náði að minnsta kosti eitt þeirra í gegnum varnir Bjarka.
Írinn náði Bjarka í gólfið og lét höggin dynja á honum þar til dómarinn stöðvaði leikinn eftir rúma mínútu og dæmdi O'Keefe sigurinn og tók sá írski léttvigtarmeistaratitilinn.
Þetta var fyrsti ósigur Bjarka í atvinnumannabardaga.
Fyrsta tap Bjarka Þórs
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti




„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn