Um fimmtíu skjálftar í Skjaldbreið í dag Birgir Olgeirsson skrifar 10. desember 2017 17:33 Enginn gosórói hefur mælst í fjallinu en upptökin eru í austanverðu fjallinu. Tómas Guðbjartsson Skjálftahrinan í fjallinu Skjaldbreið virðist vera í rénun, allavega í bili samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Sextíu og sex skjálftar mældust á svæðinu í gær og um það bil fimmtíu í dag. Í gærkvöldi varð skjálfti sem var 3,5 að stærð. Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi varð skjálfti af stærð 3,2 og en um einum og hálfum tíma síðar varð skjálfti af stærð 3,7. Skjálfti af stærð 3,8 varð í fjallinu rétt fyrir klukkan níu í morgun en fyrir þessa hrinu höfðu ekki svo öflugir skjálftar mælst í fjallinu frá árinu 1992.Skjaldbreiður myndaðist í gosi fyrir níu þúsund árum. Gígurinn er 300 metrar í þvermál og 50 metra djúpur.Tómas GuðbjartssonSamkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur heldur dregið úr skjálftavirkninni seinni partinn í dag. Upptök skjálftanna eru í austanverðu fjallinu en Skjaldbreiður myndaðist í eldgosi fyrir 9.000 árum. Um er að ræða þúsund metra háa dyngju en á hvirfli hennar er gígur sem er 300 metrar í þvermál og 50 metra djúpur. Veðurstofa Íslands segir engan gosóróa hafa mælst í þessari skjálftahrinu. Um sé að ræða hreina brotaskjálfta sem verða þegar jörð brestur vegna uppsafnaðrar spennu á flekamörkum. Ef um gosóróa væri að ræða þá væri um að ræða samfelldari skjálfta. Læknirinn Tómas Guðbjartsson flaug yfir Skjaldbreið um hádegisbil í dag ásamt ljósmyndaranum Ragnari Axelssyni, betur þekktur sem RAX, og tók meðfylgjandi myndir. Tengdar fréttir Skjálfti 3,8 að stærð í Skjaldbreið í morgun Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst tæplega hundrað skjálftar síðan í gærkvöldi. 10. desember 2017 09:34 Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9. desember 2017 20:03 Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10. desember 2017 00:04 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Skjálftahrinan í fjallinu Skjaldbreið virðist vera í rénun, allavega í bili samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Sextíu og sex skjálftar mældust á svæðinu í gær og um það bil fimmtíu í dag. Í gærkvöldi varð skjálfti sem var 3,5 að stærð. Rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi varð skjálfti af stærð 3,2 og en um einum og hálfum tíma síðar varð skjálfti af stærð 3,7. Skjálfti af stærð 3,8 varð í fjallinu rétt fyrir klukkan níu í morgun en fyrir þessa hrinu höfðu ekki svo öflugir skjálftar mælst í fjallinu frá árinu 1992.Skjaldbreiður myndaðist í gosi fyrir níu þúsund árum. Gígurinn er 300 metrar í þvermál og 50 metra djúpur.Tómas GuðbjartssonSamkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur heldur dregið úr skjálftavirkninni seinni partinn í dag. Upptök skjálftanna eru í austanverðu fjallinu en Skjaldbreiður myndaðist í eldgosi fyrir 9.000 árum. Um er að ræða þúsund metra háa dyngju en á hvirfli hennar er gígur sem er 300 metrar í þvermál og 50 metra djúpur. Veðurstofa Íslands segir engan gosóróa hafa mælst í þessari skjálftahrinu. Um sé að ræða hreina brotaskjálfta sem verða þegar jörð brestur vegna uppsafnaðrar spennu á flekamörkum. Ef um gosóróa væri að ræða þá væri um að ræða samfelldari skjálfta. Læknirinn Tómas Guðbjartsson flaug yfir Skjaldbreið um hádegisbil í dag ásamt ljósmyndaranum Ragnari Axelssyni, betur þekktur sem RAX, og tók meðfylgjandi myndir.
Tengdar fréttir Skjálfti 3,8 að stærð í Skjaldbreið í morgun Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst tæplega hundrað skjálftar síðan í gærkvöldi. 10. desember 2017 09:34 Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9. desember 2017 20:03 Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10. desember 2017 00:04 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Skjálfti 3,8 að stærð í Skjaldbreið í morgun Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreið en þar hafa mælst tæplega hundrað skjálftar síðan í gærkvöldi. 10. desember 2017 09:34
Jarðskjálfti af stærð 3,5 í Skjaldbreið Nokkrir minni skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. 9. desember 2017 20:03
Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10. desember 2017 00:04