Forsíða Sports Illustrated lýsir NFL-tímabilinu með einu orði: Blóðbað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2017 12:00 Forsíða Sports Illustrated. Mynd/Sports Illustrated Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. Það sem vekur kannski meiri athygli á öllum meiðslunum er hversu margar stórstjörnur deildarinnar hafa meiðst illa á þessari leiktíð. Nú síðast meiddist Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Carson Wentz þótti koma sterklega til greina sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins enda að spila frábærlega og liðið hans á toppnum. Wentz sleit krossband um síðustu helgi og missir því af restinni af tímabilinu þar sem leit út fyrir að hann ætlaði að leiða liðið sitt alla leið í Super Bowl leikinn. Wentz er hinsvegar langt frá því að vera eina stórstjarnan sem hefur dottið út vegna meiðsla í vetur. Bandaríska íþróttatímaritið Sports Illustrated fjallaði ítarlega um öll meiðslin í NFL-deildinni og sló greininni upp á forsíðunni. Á forsíðu blaðsins er NFL-tímabilinu lýst með einu orði sem er „blóðbað“. Myndin á forsíðunni er síðan teikning af öllum stórstjörnunum sem hafa meiðst illa á leiktíðinni. Forsíðu Sports Illustrated má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig finna tengil á listann yfir hvenær stórstjörnurnar meiddust og hvernig. Eins og sjá má þar þá er þetta enginn smálisti. NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Alvarleg meiðsli leikmanna eru næstum því daglegt brauð í ameríska fótboltanum og ástandið hefur líklega aldrei verið jafnslæmt og á því tímabili sem nú stendur yfir í NFL-deildinni. Það sem vekur kannski meiri athygli á öllum meiðslunum er hversu margar stórstjörnur deildarinnar hafa meiðst illa á þessari leiktíð. Nú síðast meiddist Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles. Carson Wentz þótti koma sterklega til greina sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins enda að spila frábærlega og liðið hans á toppnum. Wentz sleit krossband um síðustu helgi og missir því af restinni af tímabilinu þar sem leit út fyrir að hann ætlaði að leiða liðið sitt alla leið í Super Bowl leikinn. Wentz er hinsvegar langt frá því að vera eina stórstjarnan sem hefur dottið út vegna meiðsla í vetur. Bandaríska íþróttatímaritið Sports Illustrated fjallaði ítarlega um öll meiðslin í NFL-deildinni og sló greininni upp á forsíðunni. Á forsíðu blaðsins er NFL-tímabilinu lýst með einu orði sem er „blóðbað“. Myndin á forsíðunni er síðan teikning af öllum stórstjörnunum sem hafa meiðst illa á leiktíðinni. Forsíðu Sports Illustrated má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má einnig finna tengil á listann yfir hvenær stórstjörnurnar meiddust og hvernig. Eins og sjá má þar þá er þetta enginn smálisti.
NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira