Fyndnasta mark ársins á Íslandi var skorað í næst síðasta leik ársins | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2017 14:15 Óheppnir strákar. mynd/skjáskot Víkingur hafði betur gegn Fjölni, 4-1, í leiknum um þriðja sætið í Bose-bikarnum sem er árlegt mót sem nokkur lið úr efstu deild taka þátt í undir lok hvers árs.Leikurinn var í beinni útsendingu á Sport TV. Danski framherjinn Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir, 1-0, úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 22. mínútu en í næstu sókn jafnaði Almarr Ormarsson metin fyrir Fjölni með glæsilegu marki. Almarr kom frá KA í Grafarvoginn. Gunnlaugur Hlynur Birgsson, sem gekk í raðir Víkings frá nöfnum þeirra í Ólafsvík, kom Fossvogsliðinu aftur yfir á 68. mínútu og Valdimar Ingi Jónsson skoraði á 73. mínútu og kom Víkingi í 3-1. Fyndnasta mark leiksins og í raun fyndnasta mark ársins átti enn eftir að líta dagsins ljós en það skoraði Orri Þórhallsson, leikmaður Fjölnis sem er fæddur árið 2001. Hann varð fyrir því óláni að samherji hans, Ísak Atli Kristjánsson, þrumaði boltanum í andlitið á honum og þaðan í netið. Óheppilegt en mjög fyndið. Þetta var næst síðasti leikur ársins sem má kalla mótsleik en sá síðasti fer fram í kvöld þegar að Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Bose-bikarsins. Markið fyndna má sjá hér að neðan en það kemur eftir 1:43 í myndbandinu. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Víkingur hafði betur gegn Fjölni, 4-1, í leiknum um þriðja sætið í Bose-bikarnum sem er árlegt mót sem nokkur lið úr efstu deild taka þátt í undir lok hvers árs.Leikurinn var í beinni útsendingu á Sport TV. Danski framherjinn Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir, 1-0, úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 22. mínútu en í næstu sókn jafnaði Almarr Ormarsson metin fyrir Fjölni með glæsilegu marki. Almarr kom frá KA í Grafarvoginn. Gunnlaugur Hlynur Birgsson, sem gekk í raðir Víkings frá nöfnum þeirra í Ólafsvík, kom Fossvogsliðinu aftur yfir á 68. mínútu og Valdimar Ingi Jónsson skoraði á 73. mínútu og kom Víkingi í 3-1. Fyndnasta mark leiksins og í raun fyndnasta mark ársins átti enn eftir að líta dagsins ljós en það skoraði Orri Þórhallsson, leikmaður Fjölnis sem er fæddur árið 2001. Hann varð fyrir því óláni að samherji hans, Ísak Atli Kristjánsson, þrumaði boltanum í andlitið á honum og þaðan í netið. Óheppilegt en mjög fyndið. Þetta var næst síðasti leikur ársins sem má kalla mótsleik en sá síðasti fer fram í kvöld þegar að Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Bose-bikarsins. Markið fyndna má sjá hér að neðan en það kemur eftir 1:43 í myndbandinu.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira