100 þúsund íslensk lykilorð aðgengileg tölvuþrjótum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2017 13:52 Tölvuþrjótar hafa stolið gífurlega magni af upplýsingum og safnað saman. Vísir/Getty Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum. Þetta kemur fram í frétt á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Þar segir að ekki sé fyllilega ljóst hver sé uppruni þessara gagna en líklegt sé talið að um sé að ræða safn úr nokkrum lekum og innbrotum. Þar segir einnig að söfn af þessu tagi séu iðulega notuð til þess að að brjótast inn í netreikninga fólks og kerfi þar sem algengt er að notendur endurnýti fremur lítið safn lykilorða fyrir alla sína netnotkun. Sem dæmi gæti lykilorð notanda tengt netfangi hans, sem opinberað var í leka af einhverri vefsíðu þar sem hann var skráður, hafa verið notað við innbrotatilraunir á Facebook- og Gmail reikninga viðkomandi. „Mælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul,“ segir í fréttinni. Athygli er vakin á því að hægt sé að kanna hvort upplýsingar hafi verið gerðar opinberar á síðum eins og https://haveibeenpwned.com/ og gera þá strax ráðstafanir til að breyta sínum aðgangsupplýsingum.Á vefsíðu netöryggissveitarinnar CERT-ÍS er einnig bent á góð ráð varðandi notkun lykilorða á netinu. Er mælt með að hafa eftirfarandi í huga.Nota fremur löng og flókin lykilorð sem erfitt er að giska áNota einstök lykilorð fyrir hvern reikning til að lágmarka hættu á að leki á einum stað hafi áhrif á öryggi annarra reikningaMælt er með að nota snjallforrit fyrir utanumhald lykilorða, s.k. “password manager” til að auðvelda það sem áður var taliðVirkja tvíþátta auðkenningu, “two factor authentication”, á mikilvægum reikningum ef mögulegt erMælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul. Tækni Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira
Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum. Þetta kemur fram í frétt á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Þar segir að ekki sé fyllilega ljóst hver sé uppruni þessara gagna en líklegt sé talið að um sé að ræða safn úr nokkrum lekum og innbrotum. Þar segir einnig að söfn af þessu tagi séu iðulega notuð til þess að að brjótast inn í netreikninga fólks og kerfi þar sem algengt er að notendur endurnýti fremur lítið safn lykilorða fyrir alla sína netnotkun. Sem dæmi gæti lykilorð notanda tengt netfangi hans, sem opinberað var í leka af einhverri vefsíðu þar sem hann var skráður, hafa verið notað við innbrotatilraunir á Facebook- og Gmail reikninga viðkomandi. „Mælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul,“ segir í fréttinni. Athygli er vakin á því að hægt sé að kanna hvort upplýsingar hafi verið gerðar opinberar á síðum eins og https://haveibeenpwned.com/ og gera þá strax ráðstafanir til að breyta sínum aðgangsupplýsingum.Á vefsíðu netöryggissveitarinnar CERT-ÍS er einnig bent á góð ráð varðandi notkun lykilorða á netinu. Er mælt með að hafa eftirfarandi í huga.Nota fremur löng og flókin lykilorð sem erfitt er að giska áNota einstök lykilorð fyrir hvern reikning til að lágmarka hættu á að leki á einum stað hafi áhrif á öryggi annarra reikningaMælt er með að nota snjallforrit fyrir utanumhald lykilorða, s.k. “password manager” til að auðvelda það sem áður var taliðVirkja tvíþátta auðkenningu, “two factor authentication”, á mikilvægum reikningum ef mögulegt erMælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul.
Tækni Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Sjá meira