Ráðherra bauð í hundruð þúsunda króna kvöldverð Sigurður Mikael Jónsson skrifar 16. desember 2017 07:00 Gestir ráðherra snæddu þriggja rétta kvöldverð í Bláa lóninu. vísir/GVA Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bauð á þriðja tug gesta Arctic Circle-ráðstefnunnar í október í þriggja rétta kvöldverð í Bláa lóninu. Kostnaður vegna boðsins nam rúmum 400 þúsund krónum. Meðal gesta voru þrettán manna sendinefnd frá Kyrrahafseyjum, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, aðstoðarmaður hans, fulltrúar fyrirtækja í Grindavík og starfsmenn ráðuneyta. Kostnaðinn við boðið er að finna á vefsíðunni Opnir reikningar ríkisins, sem tekinn var í gagnið í september síðastliðnum og er ætlað að bæta aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins. Gagnagrunnurinn nær aftur til ágúst þar sem skoða má yfirlit yfir greidda reikninga úr bókhaldi ráðuneytanna. Reikningurinn frá Bláa lóninu hljóðaði upp á 401.300 krónur vegna risnu en samkvæmt upplýsingum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu voru 27 manns í mat umrætt sinn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.vísir/ernir Arctic Circle-ráðstefnan fór fram 11.-15. október og kom sendinefnd frá Kyrrahafseyjum til landsins í tengslum við hana. Að kvöldi 11. október, að lokinni heimsókn föruneytisins til fyrirtækja í Grindavík, bauð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hópnum og fulltrúum fyrirtækjanna sem heimsótt voru til kvöldverðar í Bláa lóninu. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu var um þriggja rétta máltíð að ræða. Miðað við fjölda gesta og heildarkostnað jafngildir það að hver og einn reikningur hafi hljóðað upp á tæpar 15 þúsund krónur. Ráðuneytið greiddi reikninginn í síðasta mánuði og birtist hann nú á dögunum í nóvemberyfirliti Opinna reikninga. Þó algengt sé að risnu af þessu tagi sé að finna í reikningum ráðuneytanna þá er kvöldverðarboðið í Bláa lóninu það dýrasta á því tímabili sem gagnagrunnurinn nær til. Birtist í Fréttablaðinu Hringborð norðurslóða Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bauð á þriðja tug gesta Arctic Circle-ráðstefnunnar í október í þriggja rétta kvöldverð í Bláa lóninu. Kostnaður vegna boðsins nam rúmum 400 þúsund krónum. Meðal gesta voru þrettán manna sendinefnd frá Kyrrahafseyjum, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, aðstoðarmaður hans, fulltrúar fyrirtækja í Grindavík og starfsmenn ráðuneyta. Kostnaðinn við boðið er að finna á vefsíðunni Opnir reikningar ríkisins, sem tekinn var í gagnið í september síðastliðnum og er ætlað að bæta aðgengi að fjárhagsupplýsingum ríkisins. Gagnagrunnurinn nær aftur til ágúst þar sem skoða má yfirlit yfir greidda reikninga úr bókhaldi ráðuneytanna. Reikningurinn frá Bláa lóninu hljóðaði upp á 401.300 krónur vegna risnu en samkvæmt upplýsingum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu voru 27 manns í mat umrætt sinn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.vísir/ernir Arctic Circle-ráðstefnan fór fram 11.-15. október og kom sendinefnd frá Kyrrahafseyjum til landsins í tengslum við hana. Að kvöldi 11. október, að lokinni heimsókn föruneytisins til fyrirtækja í Grindavík, bauð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hópnum og fulltrúum fyrirtækjanna sem heimsótt voru til kvöldverðar í Bláa lóninu. Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu var um þriggja rétta máltíð að ræða. Miðað við fjölda gesta og heildarkostnað jafngildir það að hver og einn reikningur hafi hljóðað upp á tæpar 15 þúsund krónur. Ráðuneytið greiddi reikninginn í síðasta mánuði og birtist hann nú á dögunum í nóvemberyfirliti Opinna reikninga. Þó algengt sé að risnu af þessu tagi sé að finna í reikningum ráðuneytanna þá er kvöldverðarboðið í Bláa lóninu það dýrasta á því tímabili sem gagnagrunnurinn nær til.
Birtist í Fréttablaðinu Hringborð norðurslóða Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira