Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2017 08:19 Robert Mueller hefur rannsakað meint afskipti Rússa af forsetakosningunum. Vísir/Getty Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tengslum við rannsókn á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum og mögulegum tengslum við forsetaframboð Trump. Tölvupóstarnir eru frá teyminu sem sá um undirbúning embættistöku Trump eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna í nóvember á síðasta ári.Í frétt BBC segir að talið sé að tölvupóstarnir séu frá tólf meðlinum þess teymis, þar á meðal frá Jared Kushner, tengdasyni Trump og einum helsta ráðgjafi forsetans. Lögfræðingur hópsins segir að Mueller og teymi hans hafi komist yfir tölvupóstana á ólögmætan hátt. Svo virðist sem að Mueller hafi fengið aðgang að tölvupóstunum í gegnum ríkisstofnun sem sá um skrifstofur og tölvu- og hugbúnað teymisins sem undirbjó embættistöku Trump frá nóvember fram til að hann tók við embætti. Segir lögfræðingurinn að þessi ríkisstofnun hafi ekki átt rétt á því að senda tölvupóstana til Muellers þar sem hún hafi ekki átt gögnin sem um ræðir. Þá segir lögfræðingurinn einnig að teymið hafi fyrir skömmu verið búið að flokka tölvupóstana frá til afhendingar í síðustu viku en komist þá að því að Mueller hafi haft aðgang að þeim síðan í sumar. Nú þegar hefur rannsókn Muellers leitt til þess að fjórir einstaklingar hafa verið kærðir í tengslum við rannsóknina á meintum afskiptum Rússa af kosningunum, þar á meðal Michael Flynn og Paul Manafort sem voru nánir samstarfsmenn Trump. Hefur Flynn þegar lýst sig sekan af ákærunni. Búist er við því að lögmenn forsetans muni í vikunni ræða við Mueller um hver næstu skref rannsóknarinnar verða. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Flynn játar ákæru um að hafa logið að alríkislögreglunni Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið ákærður fyrir að hafa logið að alríkislögreglunni FBI við yfirheyrslur. 1. desember 2017 14:41 Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í tengslum við rannsókn á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum og mögulegum tengslum við forsetaframboð Trump. Tölvupóstarnir eru frá teyminu sem sá um undirbúning embættistöku Trump eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna í nóvember á síðasta ári.Í frétt BBC segir að talið sé að tölvupóstarnir séu frá tólf meðlinum þess teymis, þar á meðal frá Jared Kushner, tengdasyni Trump og einum helsta ráðgjafi forsetans. Lögfræðingur hópsins segir að Mueller og teymi hans hafi komist yfir tölvupóstana á ólögmætan hátt. Svo virðist sem að Mueller hafi fengið aðgang að tölvupóstunum í gegnum ríkisstofnun sem sá um skrifstofur og tölvu- og hugbúnað teymisins sem undirbjó embættistöku Trump frá nóvember fram til að hann tók við embætti. Segir lögfræðingurinn að þessi ríkisstofnun hafi ekki átt rétt á því að senda tölvupóstana til Muellers þar sem hún hafi ekki átt gögnin sem um ræðir. Þá segir lögfræðingurinn einnig að teymið hafi fyrir skömmu verið búið að flokka tölvupóstana frá til afhendingar í síðustu viku en komist þá að því að Mueller hafi haft aðgang að þeim síðan í sumar. Nú þegar hefur rannsókn Muellers leitt til þess að fjórir einstaklingar hafa verið kærðir í tengslum við rannsóknina á meintum afskiptum Rússa af kosningunum, þar á meðal Michael Flynn og Paul Manafort sem voru nánir samstarfsmenn Trump. Hefur Flynn þegar lýst sig sekan af ákærunni. Búist er við því að lögmenn forsetans muni í vikunni ræða við Mueller um hver næstu skref rannsóknarinnar verða.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Flynn játar ákæru um að hafa logið að alríkislögreglunni Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið ákærður fyrir að hafa logið að alríkislögreglunni FBI við yfirheyrslur. 1. desember 2017 14:41 Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Flynn játar ákæru um að hafa logið að alríkislögreglunni Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið ákærður fyrir að hafa logið að alríkislögreglunni FBI við yfirheyrslur. 1. desember 2017 14:41
Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03