KSÍ fór gegn samkeppnislögum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. desember 2017 20:15 2000kr þurfti að borga til að sjá viðureignir í Pepsi deild karla síðasta sumar vísir/stefán Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, taldist brotlegt gegn reglum Samkeppniseftirlitsins þegar sambandið auglýsti sameiginlegt miðaverð á leiki Pepsi deildar karla síðasta sumar.KSÍ greinir frá þessu á heimasíðu sinni þar sem sambandið greinir einnig frá sátt sem það hefur gert við Samkeppniseftirlitið vegna þessa máls. Fyrir síðasta tímabil hækkaði miðaverð á leiki í Pepsi deild karla úr 1500kr í 2000kr. Samkeppnislög, nánar tiltekið greinar 10. og 12., leggja bann við samningum og samþykktum á milli fyrirtækja og ákvörðunum samtaka fyrirtækja sem hafa það að markiði eða af þeim leiðir að komið sé í veg fyrir samkeppni, hún takmörkuð eða henni raskað. KSÍ birti í handbók leikja viðmiðunarverð aðgöngumiða. Það hafi þó ekki átt að hafa í hyggju að raska samkeppni. Til þess að sættast við Samkeppniseftirlitið tók KSÍ ákvæðið úr handbókinni og var ný útgáfa handbókarinnar gefin út samdægurs og ákvörðunin var tekin, 24. maí síðastliðinn. Þess til auka mun sambandið beita sér fyrir því að fjalla ekki um verð, verðþróun, viðskiptakjör eða önnir samkeppnisleg málefni aðildarfélaga sambandsins. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. 2. maí 2017 07:00 Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, taldist brotlegt gegn reglum Samkeppniseftirlitsins þegar sambandið auglýsti sameiginlegt miðaverð á leiki Pepsi deildar karla síðasta sumar.KSÍ greinir frá þessu á heimasíðu sinni þar sem sambandið greinir einnig frá sátt sem það hefur gert við Samkeppniseftirlitið vegna þessa máls. Fyrir síðasta tímabil hækkaði miðaverð á leiki í Pepsi deild karla úr 1500kr í 2000kr. Samkeppnislög, nánar tiltekið greinar 10. og 12., leggja bann við samningum og samþykktum á milli fyrirtækja og ákvörðunum samtaka fyrirtækja sem hafa það að markiði eða af þeim leiðir að komið sé í veg fyrir samkeppni, hún takmörkuð eða henni raskað. KSÍ birti í handbók leikja viðmiðunarverð aðgöngumiða. Það hafi þó ekki átt að hafa í hyggju að raska samkeppni. Til þess að sættast við Samkeppniseftirlitið tók KSÍ ákvæðið úr handbókinni og var ný útgáfa handbókarinnar gefin út samdægurs og ákvörðunin var tekin, 24. maí síðastliðinn. Þess til auka mun sambandið beita sér fyrir því að fjalla ekki um verð, verðþróun, viðskiptakjör eða önnir samkeppnisleg málefni aðildarfélaga sambandsins.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. 2. maí 2017 07:00 Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Ruglað miðaverð KSÍ og íslenskur toppfótbolti eru ekki að lesa leikinn rétt. Á síðasta tímabili varð hrun í áhorfendafjölda þegar innan við þúsund manns mættu að meðaltali. 2. maí 2017 07:00
Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. 10. ágúst 2017 06:00