Björg ráðin til Tulipop Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 12:56 Björg Arnardóttir. tulipop Björg Arnardóttir hefur verið ráðin til Tulipop sem sérfræðingur í nytjaleyfum (e. licensing Manager) og mun leiða þá starfsemi hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Björg hefur undanfarin átta ár starfað hjá Kaupþingi, einkum við stýringu og endurskipulagningu á alþjóðlegum eignaverkefnum. Björg lauk BS prófi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík árið 2004 og er löggildur verðbréfamiðlari. Hún hefur starfað í fjármála- og bankageiranum frá 2004, og lengst af við alþjóðleg eignaverkefni hjá Kaupþing og Icebank,“ segir í tilkynninguni. Enn fremur kemur fram að Tulipop hafi á síðasta ári hafið undirbúning að framleiðslu 52 þátta teiknimyndaseríu fyrir sjónvarp í samstarfi við reynslumikla aðila úr teiknimyndageiranum, og sett í loftið teiknimyndaseríu á YouTube í október síðastliðinn. Þættirnir hafa fengið yfir 500 þúsund áhorf. Samhliða því að gera vörumerkið Tulipop meira sýnilegt erlendis er verið að byggja upp vörumerkið í Bandaríkjunum með gerð nytjaleyfissamninga við alþjóðlega framleiðendur. Tulipop er hönnunarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík og skrifstofu í New York, en fyrirtækið var stofnað árið 2010 og opnaði nýverið sína fyrstu verslun á Skólavörðustíg í Reykjavík. Ráðningar Tengdar fréttir Ævintýrapersónur Tulipop á forsíðu Kidscreen, tímarits um afþreyingu krakka 17. ágúst 2017 16:00 Tulipop með hundruð milljóna króna sjónvarpsþætti Íslenska fyrirtækið Tulipop á í viðræðum við alþjóleg stórfyrirtæki um framleiðslu á 52 þátta sjónvarpsseríu. Þættirnir verða að líkindum frumsýndir eftir tvö ár og munu kosta um 500 til 700 milljónir króna. 20. október 2017 20:00 Tulipop leikföng í hundrað bandarískar verslanir Bangsar og fígúrur eru nýjustu vörurnar og næst á dagskrá er að gera teiknimynd. 31. janúar 2017 20:00 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Björg Arnardóttir hefur verið ráðin til Tulipop sem sérfræðingur í nytjaleyfum (e. licensing Manager) og mun leiða þá starfsemi hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Björg hefur undanfarin átta ár starfað hjá Kaupþingi, einkum við stýringu og endurskipulagningu á alþjóðlegum eignaverkefnum. Björg lauk BS prófi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík árið 2004 og er löggildur verðbréfamiðlari. Hún hefur starfað í fjármála- og bankageiranum frá 2004, og lengst af við alþjóðleg eignaverkefni hjá Kaupþing og Icebank,“ segir í tilkynninguni. Enn fremur kemur fram að Tulipop hafi á síðasta ári hafið undirbúning að framleiðslu 52 þátta teiknimyndaseríu fyrir sjónvarp í samstarfi við reynslumikla aðila úr teiknimyndageiranum, og sett í loftið teiknimyndaseríu á YouTube í október síðastliðinn. Þættirnir hafa fengið yfir 500 þúsund áhorf. Samhliða því að gera vörumerkið Tulipop meira sýnilegt erlendis er verið að byggja upp vörumerkið í Bandaríkjunum með gerð nytjaleyfissamninga við alþjóðlega framleiðendur. Tulipop er hönnunarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík og skrifstofu í New York, en fyrirtækið var stofnað árið 2010 og opnaði nýverið sína fyrstu verslun á Skólavörðustíg í Reykjavík.
Ráðningar Tengdar fréttir Ævintýrapersónur Tulipop á forsíðu Kidscreen, tímarits um afþreyingu krakka 17. ágúst 2017 16:00 Tulipop með hundruð milljóna króna sjónvarpsþætti Íslenska fyrirtækið Tulipop á í viðræðum við alþjóleg stórfyrirtæki um framleiðslu á 52 þátta sjónvarpsseríu. Þættirnir verða að líkindum frumsýndir eftir tvö ár og munu kosta um 500 til 700 milljónir króna. 20. október 2017 20:00 Tulipop leikföng í hundrað bandarískar verslanir Bangsar og fígúrur eru nýjustu vörurnar og næst á dagskrá er að gera teiknimynd. 31. janúar 2017 20:00 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Tulipop með hundruð milljóna króna sjónvarpsþætti Íslenska fyrirtækið Tulipop á í viðræðum við alþjóleg stórfyrirtæki um framleiðslu á 52 þátta sjónvarpsseríu. Þættirnir verða að líkindum frumsýndir eftir tvö ár og munu kosta um 500 til 700 milljónir króna. 20. október 2017 20:00
Tulipop leikföng í hundrað bandarískar verslanir Bangsar og fígúrur eru nýjustu vörurnar og næst á dagskrá er að gera teiknimynd. 31. janúar 2017 20:00