NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2017 10:00 Kyrie Irving í leiknum í nótt. vísir/getty Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Boston Celtics fékk Phoenix Suns í heimsókn en fyrir leikinn höfðu heimamenn tapað aðeins 4 leikjum á tímabilinu. Boston Celtics byrjaði leikinn betur og var yfir eftir 1.leikhluta 31-22 og í hálfleik var staðan 60-54 fyrir Celtics þannig leikurinn var heldur jafn. Í seinni hálfleiknum hélt Boston forystunni út allt til loka en stigahæsti leikmaður liðsins í 116-111 sigri var Kyrie Irving sem setti 19 stig og skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í blálokin sem nánast tryggði sigurinn. LA Lakers fór í heimsókn til Denver þar sem liðið mætti Denver Nuggets. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en það voru heimamenn frá Denver sem voru með forystuna oftar en ekki en það voru þó gestirnir sem fóru með forystuna inn í leikhlé og var staðan þá 59-55. Heimamenn tóku við sér í seinni hálfleiknum og fóru smátt og smátt að taka völdin á vellinum og unnu að lokum sigur 115-110. Stigahæsti leikmaður Denver var Jamal Murray með 28 stig á meðan Brook Lopez var stighæstur hjá Lakers með 15 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Celtics og Suns.Úrslitin í nótt: Boston Celtics 116-111 Phoenix Suns Dallas Mavericks 108-82 LA Clippers Brooklyn Nets 102-114 Atlanta Hawks Cleveland 116-111 Memphis Grizzlies Philadelphia 108-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 109-104 Sacramento Kings Denver Nuggets 115-100 LA Lakers Portland Trail Blazers 116-123 New Orleans Pelicans NBA Tengdar fréttir NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira
Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Boston Celtics fékk Phoenix Suns í heimsókn en fyrir leikinn höfðu heimamenn tapað aðeins 4 leikjum á tímabilinu. Boston Celtics byrjaði leikinn betur og var yfir eftir 1.leikhluta 31-22 og í hálfleik var staðan 60-54 fyrir Celtics þannig leikurinn var heldur jafn. Í seinni hálfleiknum hélt Boston forystunni út allt til loka en stigahæsti leikmaður liðsins í 116-111 sigri var Kyrie Irving sem setti 19 stig og skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í blálokin sem nánast tryggði sigurinn. LA Lakers fór í heimsókn til Denver þar sem liðið mætti Denver Nuggets. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en það voru heimamenn frá Denver sem voru með forystuna oftar en ekki en það voru þó gestirnir sem fóru með forystuna inn í leikhlé og var staðan þá 59-55. Heimamenn tóku við sér í seinni hálfleiknum og fóru smátt og smátt að taka völdin á vellinum og unnu að lokum sigur 115-110. Stigahæsti leikmaður Denver var Jamal Murray með 28 stig á meðan Brook Lopez var stighæstur hjá Lakers með 15 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Celtics og Suns.Úrslitin í nótt: Boston Celtics 116-111 Phoenix Suns Dallas Mavericks 108-82 LA Clippers Brooklyn Nets 102-114 Atlanta Hawks Cleveland 116-111 Memphis Grizzlies Philadelphia 108-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 109-104 Sacramento Kings Denver Nuggets 115-100 LA Lakers Portland Trail Blazers 116-123 New Orleans Pelicans
NBA Tengdar fréttir NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira
NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00
Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00