Mennirnir sem voru eftirlýstir um allt land komnir í leitirnar Birgir Olgeirsson skrifar 4. desember 2017 10:23 Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Mennirnir sem grunaðir eru um sölu á fíkniefninu MDMA eru komnir í leitirnar. Annar þeirra var handtekinn á fimmtudagskvöld en hinn á föstudagsmorgun, báðir í Reykjavík. Þeir hafa báðir játað sök og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókn málsins á lokametrum. Fyrir ellefu dögum, fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn, fundust tvær fimmtán ára gamlar stúlkur meðvitundarlausar á tröppum í miðborg Reykjavíkur. Þær voru fluttar á Landspítalann en grunur var um að þær hefðu tekið inn fíkniefnið MDMA. Þær komust til meðvitundar daginn eftir en Guðmundur Páll Jónsson sagði í samtali við Vísi um það leyti að stúlkunum hefði verið bjargað á síðustu stundu. Lögreglan hóf leit að manneskjunni sem seldi stúlkunum efnið sem líkur voru taldar á að væri eitrað. Miðvikudaginn 29. nóvember voru tveir menn eftirlýstir hjá lögreglu um allt land vegna málsins. Þeir voru handteknir sem fyrr segir síðastliðið fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Annar mannanna er á átjánda ári en hinn um þrítugt. Guðmundur Páll segir þá hafa verið handtekna vegna ábendingar sem barst lögreglu. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim stöðum sem þeir voru handteknir á. Hafa þeir játað að hafa staðið að sölu á MDMA að sögn Guðmundar. Hann segir að málið verði sent von bráðar á ákærusvið lögreglunnar en enn á eftir að yfirheyra tvo einstaklinga sem voru í partíinu þar sem stúlkurnar tvær innbyrtu efnið. Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19 Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Mennirnir sem grunaðir eru um sölu á fíkniefninu MDMA eru komnir í leitirnar. Annar þeirra var handtekinn á fimmtudagskvöld en hinn á föstudagsmorgun, báðir í Reykjavík. Þeir hafa báðir játað sök og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókn málsins á lokametrum. Fyrir ellefu dögum, fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn, fundust tvær fimmtán ára gamlar stúlkur meðvitundarlausar á tröppum í miðborg Reykjavíkur. Þær voru fluttar á Landspítalann en grunur var um að þær hefðu tekið inn fíkniefnið MDMA. Þær komust til meðvitundar daginn eftir en Guðmundur Páll Jónsson sagði í samtali við Vísi um það leyti að stúlkunum hefði verið bjargað á síðustu stundu. Lögreglan hóf leit að manneskjunni sem seldi stúlkunum efnið sem líkur voru taldar á að væri eitrað. Miðvikudaginn 29. nóvember voru tveir menn eftirlýstir hjá lögreglu um allt land vegna málsins. Þeir voru handteknir sem fyrr segir síðastliðið fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Annar mannanna er á átjánda ári en hinn um þrítugt. Guðmundur Páll segir þá hafa verið handtekna vegna ábendingar sem barst lögreglu. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim stöðum sem þeir voru handteknir á. Hafa þeir játað að hafa staðið að sölu á MDMA að sögn Guðmundar. Hann segir að málið verði sent von bráðar á ákærusvið lögreglunnar en enn á eftir að yfirheyra tvo einstaklinga sem voru í partíinu þar sem stúlkurnar tvær innbyrtu efnið.
Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19 Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18
Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37
Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19
Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01
MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30
Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22